Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 09:45 Glamour/Getty Á síðustu árum hafa vinsældir Ganni vaxið gríðarlega. Ganni er ekki lengur litla danska fatamerkið, heldur orðið alþjóðlegt sem flestir í tískuheiminum þekkja. Vetrarlína þeirra fyrir 2018 vakti mikla lukku í gær, enda ekki skrítið. Ganni er litríkt, töff og eigulegt, ef svo má að orði komast. Bleikir samfestingar, rauðar smekkbuxur, síðir silkikjólar og kúrekastígvél einnkenndu vetrarlínu merkisins. Prjónapeysurnar þeirra eru ennþá mjög áberandi,og þá sérstaklega í skærbleikum lit við gallabuxur. Skórnir að þessu sinni eru svört og hvít kúrekastígvél, strigaskór eða gönguskór. Stíliseringin var mjög góð, og voru gönguskórnir helst settir við síða blómakjóla. Vinsældir Ganni munu ekki dvína við þessa línu, heldur munu fleiri aðdáendur bætast við. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour
Á síðustu árum hafa vinsældir Ganni vaxið gríðarlega. Ganni er ekki lengur litla danska fatamerkið, heldur orðið alþjóðlegt sem flestir í tískuheiminum þekkja. Vetrarlína þeirra fyrir 2018 vakti mikla lukku í gær, enda ekki skrítið. Ganni er litríkt, töff og eigulegt, ef svo má að orði komast. Bleikir samfestingar, rauðar smekkbuxur, síðir silkikjólar og kúrekastígvél einnkenndu vetrarlínu merkisins. Prjónapeysurnar þeirra eru ennþá mjög áberandi,og þá sérstaklega í skærbleikum lit við gallabuxur. Skórnir að þessu sinni eru svört og hvít kúrekastígvél, strigaskór eða gönguskór. Stíliseringin var mjög góð, og voru gönguskórnir helst settir við síða blómakjóla. Vinsældir Ganni munu ekki dvína við þessa línu, heldur munu fleiri aðdáendur bætast við.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour