Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn. Mest lesið Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Balenciaga kemur með barnalínu Glamour Flottir brúðarkjólar að mati Vogue Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Eru Norðmenn hinar nýju tískufyrirmyndir? Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn.
Mest lesið Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Balenciaga kemur með barnalínu Glamour Flottir brúðarkjólar að mati Vogue Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Eru Norðmenn hinar nýju tískufyrirmyndir? Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour