Tomma Tomm minnst með minningum um góða tíma og gamansögum Heimir Már Pétursson skrifar 2. febrúar 2018 20:00 Það gerist væntanlega ekki oft að menn leiki einleik á bassa við eigin útför en það gerði Tómas Magnús Tómasson tónlistarmaður, upptökustjóri og landsþekktur húmoristi í dag. Fullt var út úr dyrum í Hallgrímskirkju þegar ástvinir Tomma Tomm, eins og hann var alltaf kallaður, kvöddu hann með minningum um góðu stundirnar í lífi hans. Tómas Magnús Tómasson var vinsæll maður í lifanda lífi og það voru margir mættir til að kveðja hann. Meðal annars Skólahljómsveit Vesturbæjar og hluti af Lúðrasveit Reykjavíkur og auðvitað spila þau Jón var kræfur karl og hraustur. En Tommi hóf tónlistarferil sinn ungur að árum í lúðrasveit.Fjölmennt var í Hallgrímskirkju í dag.Vísir/EyþórÞað er of langt mál að telja upp allt það tónlistarfólk og aðra sem komu að útför Tomma Tomm en ástvinir hans og aðstandendur ákváðu að hafa þessa stund í anda Tomma og minnast allra góðu stundanna með þessum einstaka tónlistarmanni, húmorista og upptökustjóra sem sennilega hefur komið að fleiri hljómplötum en nokkur annar Íslendingur. Ari Eldjárn flutti gamansögur af Tomma sem kitluðu hláturstaugar viðstaddra. Síðan var bassaleikarinn sjálfur kynntur til leiks í laginu góða „Ofboðslega frægur“. En Tommi var líka konungur örlaganna, smárra tónverka og söng Egill Ólafsson eitt þeirra með kór og undirleik. Félagar Tomma í Stuðmönnum báru kistu hans sem sveipuð var regnbogafána hinsegin fólks úr kirkju en bálför hans fer fram síðar.Í innslaginu hér að ofan má sjá brot úr þessari óvenjulegu athöfn í Hallgrímskirkju í dag. Andlát Tengdar fréttir Bassaleikari Íslands kveður Bransinn allur syrgir Tómas M. Tómasson tónlistarmann. 25. janúar 2018 11:15 Tómas fjölmörgum vinum harmdauði Tómas Magnús Tómasson, eða Tommi Tomm eins og hann var yfirleitt kallaður, er fjölmörgum harmadauði enda var hann ákaflega virtur og vinsæll í tónlistarheiminum. 24. janúar 2018 20:30 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Sjá meira
Það gerist væntanlega ekki oft að menn leiki einleik á bassa við eigin útför en það gerði Tómas Magnús Tómasson tónlistarmaður, upptökustjóri og landsþekktur húmoristi í dag. Fullt var út úr dyrum í Hallgrímskirkju þegar ástvinir Tomma Tomm, eins og hann var alltaf kallaður, kvöddu hann með minningum um góðu stundirnar í lífi hans. Tómas Magnús Tómasson var vinsæll maður í lifanda lífi og það voru margir mættir til að kveðja hann. Meðal annars Skólahljómsveit Vesturbæjar og hluti af Lúðrasveit Reykjavíkur og auðvitað spila þau Jón var kræfur karl og hraustur. En Tommi hóf tónlistarferil sinn ungur að árum í lúðrasveit.Fjölmennt var í Hallgrímskirkju í dag.Vísir/EyþórÞað er of langt mál að telja upp allt það tónlistarfólk og aðra sem komu að útför Tomma Tomm en ástvinir hans og aðstandendur ákváðu að hafa þessa stund í anda Tomma og minnast allra góðu stundanna með þessum einstaka tónlistarmanni, húmorista og upptökustjóra sem sennilega hefur komið að fleiri hljómplötum en nokkur annar Íslendingur. Ari Eldjárn flutti gamansögur af Tomma sem kitluðu hláturstaugar viðstaddra. Síðan var bassaleikarinn sjálfur kynntur til leiks í laginu góða „Ofboðslega frægur“. En Tommi var líka konungur örlaganna, smárra tónverka og söng Egill Ólafsson eitt þeirra með kór og undirleik. Félagar Tomma í Stuðmönnum báru kistu hans sem sveipuð var regnbogafána hinsegin fólks úr kirkju en bálför hans fer fram síðar.Í innslaginu hér að ofan má sjá brot úr þessari óvenjulegu athöfn í Hallgrímskirkju í dag.
Andlát Tengdar fréttir Bassaleikari Íslands kveður Bransinn allur syrgir Tómas M. Tómasson tónlistarmann. 25. janúar 2018 11:15 Tómas fjölmörgum vinum harmdauði Tómas Magnús Tómasson, eða Tommi Tomm eins og hann var yfirleitt kallaður, er fjölmörgum harmadauði enda var hann ákaflega virtur og vinsæll í tónlistarheiminum. 24. janúar 2018 20:30 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Sjá meira
Bassaleikari Íslands kveður Bransinn allur syrgir Tómas M. Tómasson tónlistarmann. 25. janúar 2018 11:15
Tómas fjölmörgum vinum harmdauði Tómas Magnús Tómasson, eða Tommi Tomm eins og hann var yfirleitt kallaður, er fjölmörgum harmadauði enda var hann ákaflega virtur og vinsæll í tónlistarheiminum. 24. janúar 2018 20:30
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent