Skráð sem týnd en keppti á sama tíma í Bachelor Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. febrúar 2018 23:03 Rebekah Martinez hefur vakið mikla athygli sem keppandi í The Bachelor. Mynd/ABC Rebekah Martinez, keppandi í Bachelor, var skráð sem týndur einstaklingur í nokkra mánuði áður en glöggur lesandi staðarblaðs í Norður-Karólínu benti blaðinu á að hún væri keppandi í raunveruleikaþættinum The Bachelor. New York Times greinir frá. Í gær birti staðarblaðið The North Coast Journal frétt um 35 einstaklinga sem skráðir væru sem týndir af yfirvöldum. Í Facebook-færslu á Facebook-síðu blaðsins var spurt hvort að lesendur hefðu orðið var við einhvern af þessum 35 einstakingum. „Já, Rebekah Martinez er keppandi í nýju Bachelor-þáttaröðinni,“ skrifaði Amy Bonner O'Brien við færslu blaðsins. Sem er bæði satt og rétt. Martinez, 22 ára gömul, er ein af mest áberandi þáttakendum nýjustu þáttaraðar The Bachelor, afar vinsæls raunveruleikaþáttar þar sem hópur kvenna keppir um hylli piparsveins. Í ljós kom að móðir Martinez hringdi í lögregluna þann 18. nóvember síðastliðinn og tilkynnti að dóttir hennar væri týnd. Fyrsti þáttur núverandi þáttaraðar af The Bachelor var frumsýndur á nýársdag en þrátt fyrir að vera áberandi í þáttunum og virk á samfélagsmiðlum var Martinez enn á lista yfirvalda yfir týnda einstaklinga. Svo virðist sem að lögreglunni í Humboldt-sýslu í Kaliforníu, þar sem hún var skráð sem týnd, hafi ekki tekist að hafa samband við Martinez, líkt og verklagsreglur gera ráð fyrir. Því hafi ekki verið hægt að staðfesta að hún væri ekki týnd en gera má ráð fyrir að lögregluþjónar sýslunnar fylgist ekki grannt með The Bachelor. Eftir frétt The North Coast Journal og athugasemd O'Brien tókst lögreglunni lokst að ná í Martinez sem gat staðfest að hún væri sprellifandi og alls ekki týnd. Grínaði hún meðal annars með atvikið á Twitter í dag.MOM. how many times do I have to tell you I don't get cell service on The Bachelor?? https://t.co/iYnxQCIZBt— bekah martinez ♡ (@whats_ur_sign_) February 2, 2018 I found myself, quite literally, on this season of #TheBachelor . pic.twitter.com/pRHhyFPEcb— bekah martinez ♡ (@whats_ur_sign_) February 2, 2018 Bíó og sjónvarp Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Sjá meira
Rebekah Martinez, keppandi í Bachelor, var skráð sem týndur einstaklingur í nokkra mánuði áður en glöggur lesandi staðarblaðs í Norður-Karólínu benti blaðinu á að hún væri keppandi í raunveruleikaþættinum The Bachelor. New York Times greinir frá. Í gær birti staðarblaðið The North Coast Journal frétt um 35 einstaklinga sem skráðir væru sem týndir af yfirvöldum. Í Facebook-færslu á Facebook-síðu blaðsins var spurt hvort að lesendur hefðu orðið var við einhvern af þessum 35 einstakingum. „Já, Rebekah Martinez er keppandi í nýju Bachelor-þáttaröðinni,“ skrifaði Amy Bonner O'Brien við færslu blaðsins. Sem er bæði satt og rétt. Martinez, 22 ára gömul, er ein af mest áberandi þáttakendum nýjustu þáttaraðar The Bachelor, afar vinsæls raunveruleikaþáttar þar sem hópur kvenna keppir um hylli piparsveins. Í ljós kom að móðir Martinez hringdi í lögregluna þann 18. nóvember síðastliðinn og tilkynnti að dóttir hennar væri týnd. Fyrsti þáttur núverandi þáttaraðar af The Bachelor var frumsýndur á nýársdag en þrátt fyrir að vera áberandi í þáttunum og virk á samfélagsmiðlum var Martinez enn á lista yfirvalda yfir týnda einstaklinga. Svo virðist sem að lögreglunni í Humboldt-sýslu í Kaliforníu, þar sem hún var skráð sem týnd, hafi ekki tekist að hafa samband við Martinez, líkt og verklagsreglur gera ráð fyrir. Því hafi ekki verið hægt að staðfesta að hún væri ekki týnd en gera má ráð fyrir að lögregluþjónar sýslunnar fylgist ekki grannt með The Bachelor. Eftir frétt The North Coast Journal og athugasemd O'Brien tókst lögreglunni lokst að ná í Martinez sem gat staðfest að hún væri sprellifandi og alls ekki týnd. Grínaði hún meðal annars með atvikið á Twitter í dag.MOM. how many times do I have to tell you I don't get cell service on The Bachelor?? https://t.co/iYnxQCIZBt— bekah martinez ♡ (@whats_ur_sign_) February 2, 2018 I found myself, quite literally, on this season of #TheBachelor . pic.twitter.com/pRHhyFPEcb— bekah martinez ♡ (@whats_ur_sign_) February 2, 2018
Bíó og sjónvarp Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Sjá meira