Kylie Jenner orðin mamma Ritstjórn skrifar 4. febrúar 2018 21:00 Glamour/Getty Eitt stærsta leyndamál síðustu mánuða í heimi fræga fólksins hefur verið hvort raunveruleikastjarnan Kylie Jenner sé ólétt eða ekki. Nú hefur það loksins verið staðfest og það af henni sjálfri á Instagram. Jenner opnaði sig loksins á samfélagsmiðlinum þar sem hún sagði frá því að hún eignaðist heilbrigða stúlku þann 1 febrúar síðastliðinn. Hún bað aðdáendur sína afsökunar á því að hafa ekki sagt frá þessu fyrr en að hana langaði að halda óléttunni fyrir sig. Meðal annars til að geta undirbúið sig fyrir þetta stærsta hlutverk í lífinu án alls stress og utanaðkomandi pressu. Vel skiljanlegt fyrir þessa 20 ára stúlku sem hefur alist upp í sviðsljósinu og deilt öllu lífi sínu með sjónvarpsáhorfendum og fylgjendum á samfélagsmiðlum. Hamingjuóskir hennar, Travis Scott barnsföður hennar og fjölskyldunnar! Hér fyrir neðan má sjá myndband sem þau gerðu til að deila meðgöngunni og fæðingunni með áhugasömum - ansi krúttlegt. A post shared by Kylie (@kyliejenner) on Feb 4, 2018 at 12:27pm PST thank you @wttyler for putting this together. here's a little glimpse of the last 9 months. the link is in my bio A post shared by Kylie (@kyliejenner) on Feb 4, 2018 at 12:29pm PST Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Vinna best saman í liði Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Íslandsvinur í auglýsingaherferð Marc Jacobs Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour
Eitt stærsta leyndamál síðustu mánuða í heimi fræga fólksins hefur verið hvort raunveruleikastjarnan Kylie Jenner sé ólétt eða ekki. Nú hefur það loksins verið staðfest og það af henni sjálfri á Instagram. Jenner opnaði sig loksins á samfélagsmiðlinum þar sem hún sagði frá því að hún eignaðist heilbrigða stúlku þann 1 febrúar síðastliðinn. Hún bað aðdáendur sína afsökunar á því að hafa ekki sagt frá þessu fyrr en að hana langaði að halda óléttunni fyrir sig. Meðal annars til að geta undirbúið sig fyrir þetta stærsta hlutverk í lífinu án alls stress og utanaðkomandi pressu. Vel skiljanlegt fyrir þessa 20 ára stúlku sem hefur alist upp í sviðsljósinu og deilt öllu lífi sínu með sjónvarpsáhorfendum og fylgjendum á samfélagsmiðlum. Hamingjuóskir hennar, Travis Scott barnsföður hennar og fjölskyldunnar! Hér fyrir neðan má sjá myndband sem þau gerðu til að deila meðgöngunni og fæðingunni með áhugasömum - ansi krúttlegt. A post shared by Kylie (@kyliejenner) on Feb 4, 2018 at 12:27pm PST thank you @wttyler for putting this together. here's a little glimpse of the last 9 months. the link is in my bio A post shared by Kylie (@kyliejenner) on Feb 4, 2018 at 12:29pm PST
Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Vinna best saman í liði Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Íslandsvinur í auglýsingaherferð Marc Jacobs Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour