NFL-leikmaður lést að morgni SuperBowl dagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2018 10:30 Edwin Jackson, Vísir/Getty Edwin Jackson, leikmaður NFL-liðsins Indianapolis Colts, lést í gær eftir hræðilegt bílslys á hraðbraut í Indianapolis. Edwin Jackson spilaði í varnarlínu Colts en hann var 26 ára og var að klára sitt þriðja ár í deildinni. Hann spilaði alla sextán leikina tímabilið 2016 en missti af síðasta tímabili vegna meiðsla. Indianapolis Colts minntist leikmannsins á Twitter-síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. Þar segir meðal annars að Edwin Jackson hafi ávallt kallað fram bros hjá liðsfélögum sínum í búningsklefanum. Liðsfélagar hans hafa líka talað hlýlega um Jackson. It is with a heavy heart that we share the loss of one of our own. Edwin Jackson always brought a smile to our locker room and the community. Our thoughts are with his family and friends during this difficult time. We will miss him greatly: https://t.co/Vuql2FD59Rpic.twitter.com/7gVR9PvmuA — Indianapolis Colts (@Colts) February 4, 2018 Bíll Edwin Jackson og félaga hans Jeffery Monroe var stopp við vegkantinn á hraðbrautinni þegar ökumaður Ford F-150 missti stjórn á bíl sínum og keyrði þá niður. Annar þeirra kastaðist út á miðja hraðbrautina og varð fyrir lögreglubíl sem kom á vettvang. Báðir mennirnir voru úrskurðaðir látnir á staðnum. Ökumaðurinn var hinn 37 ára gamli Alex Cabrera Gonsales og hann reyndi að flýja slystaðinn á hlaupum. Hann náðist hinsvegar og var handtekinn. Gonsales var ekki með ökuréttindi og líka undir áhrifum. Hér fyrir neðan má sjá Indianapolis Colts og leikmenn liðsins minnast Edwin Jackson í gær. Edwin Jackson loved the game of football and we're thankful to have been a part of his journey. #RIP53pic.twitter.com/jh8ALwX3SL — Indianapolis Colts (@Colts) February 4, 2018 Just learned about the passing of one of my favorite teammates.. Always happy.. always uplifting.. always humble..he was a true shining light on this earth..Such an incredibly sad day for anybody who has ever been lucky enough to be around or befriend Edwin Jackson.. RIP Ed..damn pic.twitter.com/RxKoA8OQ9j — Pat McAfee (@PatMcAfeeShow) February 4, 2018 It breaks my heart to hear the news about my brother & former teammate Edwin Jackson. He was always such a joy to be around, always smiling and always laughing. An absolutely incredible friend. RIP Ed, my thoughts & prayers are forever with you and your family pic.twitter.com/TpdE9GBuDE— Vontae Davis (@vontaedavis) February 4, 2018 NFL Ofurskálin Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Sjá meira
Edwin Jackson, leikmaður NFL-liðsins Indianapolis Colts, lést í gær eftir hræðilegt bílslys á hraðbraut í Indianapolis. Edwin Jackson spilaði í varnarlínu Colts en hann var 26 ára og var að klára sitt þriðja ár í deildinni. Hann spilaði alla sextán leikina tímabilið 2016 en missti af síðasta tímabili vegna meiðsla. Indianapolis Colts minntist leikmannsins á Twitter-síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. Þar segir meðal annars að Edwin Jackson hafi ávallt kallað fram bros hjá liðsfélögum sínum í búningsklefanum. Liðsfélagar hans hafa líka talað hlýlega um Jackson. It is with a heavy heart that we share the loss of one of our own. Edwin Jackson always brought a smile to our locker room and the community. Our thoughts are with his family and friends during this difficult time. We will miss him greatly: https://t.co/Vuql2FD59Rpic.twitter.com/7gVR9PvmuA — Indianapolis Colts (@Colts) February 4, 2018 Bíll Edwin Jackson og félaga hans Jeffery Monroe var stopp við vegkantinn á hraðbrautinni þegar ökumaður Ford F-150 missti stjórn á bíl sínum og keyrði þá niður. Annar þeirra kastaðist út á miðja hraðbrautina og varð fyrir lögreglubíl sem kom á vettvang. Báðir mennirnir voru úrskurðaðir látnir á staðnum. Ökumaðurinn var hinn 37 ára gamli Alex Cabrera Gonsales og hann reyndi að flýja slystaðinn á hlaupum. Hann náðist hinsvegar og var handtekinn. Gonsales var ekki með ökuréttindi og líka undir áhrifum. Hér fyrir neðan má sjá Indianapolis Colts og leikmenn liðsins minnast Edwin Jackson í gær. Edwin Jackson loved the game of football and we're thankful to have been a part of his journey. #RIP53pic.twitter.com/jh8ALwX3SL — Indianapolis Colts (@Colts) February 4, 2018 Just learned about the passing of one of my favorite teammates.. Always happy.. always uplifting.. always humble..he was a true shining light on this earth..Such an incredibly sad day for anybody who has ever been lucky enough to be around or befriend Edwin Jackson.. RIP Ed..damn pic.twitter.com/RxKoA8OQ9j — Pat McAfee (@PatMcAfeeShow) February 4, 2018 It breaks my heart to hear the news about my brother & former teammate Edwin Jackson. He was always such a joy to be around, always smiling and always laughing. An absolutely incredible friend. RIP Ed, my thoughts & prayers are forever with you and your family pic.twitter.com/TpdE9GBuDE— Vontae Davis (@vontaedavis) February 4, 2018
NFL Ofurskálin Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Sjá meira