NFL-leikmaður lést að morgni SuperBowl dagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2018 10:30 Edwin Jackson, Vísir/Getty Edwin Jackson, leikmaður NFL-liðsins Indianapolis Colts, lést í gær eftir hræðilegt bílslys á hraðbraut í Indianapolis. Edwin Jackson spilaði í varnarlínu Colts en hann var 26 ára og var að klára sitt þriðja ár í deildinni. Hann spilaði alla sextán leikina tímabilið 2016 en missti af síðasta tímabili vegna meiðsla. Indianapolis Colts minntist leikmannsins á Twitter-síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. Þar segir meðal annars að Edwin Jackson hafi ávallt kallað fram bros hjá liðsfélögum sínum í búningsklefanum. Liðsfélagar hans hafa líka talað hlýlega um Jackson. It is with a heavy heart that we share the loss of one of our own. Edwin Jackson always brought a smile to our locker room and the community. Our thoughts are with his family and friends during this difficult time. We will miss him greatly: https://t.co/Vuql2FD59Rpic.twitter.com/7gVR9PvmuA — Indianapolis Colts (@Colts) February 4, 2018 Bíll Edwin Jackson og félaga hans Jeffery Monroe var stopp við vegkantinn á hraðbrautinni þegar ökumaður Ford F-150 missti stjórn á bíl sínum og keyrði þá niður. Annar þeirra kastaðist út á miðja hraðbrautina og varð fyrir lögreglubíl sem kom á vettvang. Báðir mennirnir voru úrskurðaðir látnir á staðnum. Ökumaðurinn var hinn 37 ára gamli Alex Cabrera Gonsales og hann reyndi að flýja slystaðinn á hlaupum. Hann náðist hinsvegar og var handtekinn. Gonsales var ekki með ökuréttindi og líka undir áhrifum. Hér fyrir neðan má sjá Indianapolis Colts og leikmenn liðsins minnast Edwin Jackson í gær. Edwin Jackson loved the game of football and we're thankful to have been a part of his journey. #RIP53pic.twitter.com/jh8ALwX3SL — Indianapolis Colts (@Colts) February 4, 2018 Just learned about the passing of one of my favorite teammates.. Always happy.. always uplifting.. always humble..he was a true shining light on this earth..Such an incredibly sad day for anybody who has ever been lucky enough to be around or befriend Edwin Jackson.. RIP Ed..damn pic.twitter.com/RxKoA8OQ9j — Pat McAfee (@PatMcAfeeShow) February 4, 2018 It breaks my heart to hear the news about my brother & former teammate Edwin Jackson. He was always such a joy to be around, always smiling and always laughing. An absolutely incredible friend. RIP Ed, my thoughts & prayers are forever with you and your family pic.twitter.com/TpdE9GBuDE— Vontae Davis (@vontaedavis) February 4, 2018 NFL Ofurskálin Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Sjá meira
Edwin Jackson, leikmaður NFL-liðsins Indianapolis Colts, lést í gær eftir hræðilegt bílslys á hraðbraut í Indianapolis. Edwin Jackson spilaði í varnarlínu Colts en hann var 26 ára og var að klára sitt þriðja ár í deildinni. Hann spilaði alla sextán leikina tímabilið 2016 en missti af síðasta tímabili vegna meiðsla. Indianapolis Colts minntist leikmannsins á Twitter-síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. Þar segir meðal annars að Edwin Jackson hafi ávallt kallað fram bros hjá liðsfélögum sínum í búningsklefanum. Liðsfélagar hans hafa líka talað hlýlega um Jackson. It is with a heavy heart that we share the loss of one of our own. Edwin Jackson always brought a smile to our locker room and the community. Our thoughts are with his family and friends during this difficult time. We will miss him greatly: https://t.co/Vuql2FD59Rpic.twitter.com/7gVR9PvmuA — Indianapolis Colts (@Colts) February 4, 2018 Bíll Edwin Jackson og félaga hans Jeffery Monroe var stopp við vegkantinn á hraðbrautinni þegar ökumaður Ford F-150 missti stjórn á bíl sínum og keyrði þá niður. Annar þeirra kastaðist út á miðja hraðbrautina og varð fyrir lögreglubíl sem kom á vettvang. Báðir mennirnir voru úrskurðaðir látnir á staðnum. Ökumaðurinn var hinn 37 ára gamli Alex Cabrera Gonsales og hann reyndi að flýja slystaðinn á hlaupum. Hann náðist hinsvegar og var handtekinn. Gonsales var ekki með ökuréttindi og líka undir áhrifum. Hér fyrir neðan má sjá Indianapolis Colts og leikmenn liðsins minnast Edwin Jackson í gær. Edwin Jackson loved the game of football and we're thankful to have been a part of his journey. #RIP53pic.twitter.com/jh8ALwX3SL — Indianapolis Colts (@Colts) February 4, 2018 Just learned about the passing of one of my favorite teammates.. Always happy.. always uplifting.. always humble..he was a true shining light on this earth..Such an incredibly sad day for anybody who has ever been lucky enough to be around or befriend Edwin Jackson.. RIP Ed..damn pic.twitter.com/RxKoA8OQ9j — Pat McAfee (@PatMcAfeeShow) February 4, 2018 It breaks my heart to hear the news about my brother & former teammate Edwin Jackson. He was always such a joy to be around, always smiling and always laughing. An absolutely incredible friend. RIP Ed, my thoughts & prayers are forever with you and your family pic.twitter.com/TpdE9GBuDE— Vontae Davis (@vontaedavis) February 4, 2018
NFL Ofurskálin Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Sjá meira