Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Ritstjórn skrifar 5. febrúar 2018 10:00 Glamour/Getty Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake stóð sig vel þegar hann kom fram í hálfleiknum á úrslitaleiknum í NFL í nótt, betur þekkt sem SuperBowl. Margir biður með eftirvæntingu eftir Timberlake sem stóð svo sannarlega undir þeim er hann tók alla sína helstu smelli og dansspor eins og honum einum er lagið. Fatnaðurinn vakti líka athygli og sitt sýnist hverjum. Timberlake klæddist sérsaumuðum jakkafötum frá breska fatahönnuðinum Stellu McCartney sem var innblásin af haust-og vetrarlínu McCartney. Virðast vera í felulitunum og skipti Timberlake á milli þess að vera í jakkafötum, bara á skyrtunni (sem var skreytt með landslagsmynd) og í leðurjakka við. Eitt er víst og það er að hann var með strigaskótrendið á hreinu, enda klæddist hann Air Jordan 3 'JTH' strigaskóm við jakkafötin. Neðst í fréttinni er hægt að skoða atriðið í heild sinni. Mest lesið KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour
Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake stóð sig vel þegar hann kom fram í hálfleiknum á úrslitaleiknum í NFL í nótt, betur þekkt sem SuperBowl. Margir biður með eftirvæntingu eftir Timberlake sem stóð svo sannarlega undir þeim er hann tók alla sína helstu smelli og dansspor eins og honum einum er lagið. Fatnaðurinn vakti líka athygli og sitt sýnist hverjum. Timberlake klæddist sérsaumuðum jakkafötum frá breska fatahönnuðinum Stellu McCartney sem var innblásin af haust-og vetrarlínu McCartney. Virðast vera í felulitunum og skipti Timberlake á milli þess að vera í jakkafötum, bara á skyrtunni (sem var skreytt með landslagsmynd) og í leðurjakka við. Eitt er víst og það er að hann var með strigaskótrendið á hreinu, enda klæddist hann Air Jordan 3 'JTH' strigaskóm við jakkafötin. Neðst í fréttinni er hægt að skoða atriðið í heild sinni.
Mest lesið KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour