Þyrlan lenti á grasflöt við Eiðsgranda vegna veðurs Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. febrúar 2018 13:46 Ekki reyndist unnt að lenda á Reykjavíkurflugvelli. Vísir/Hanna Flugmenn þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF-GNA, neyddust til þess að lenda þyrlunni á grasflöt við Eiðsgranda vegna veðurs. Dimmur éljabakki gerði þeim ókleift að lenda á Reykjavíkurflugvelli. Þyrlan var kölluð út skömmu eftir hádegi eftir að bíll með fimm manns um borð fór niður um klaka í Fiská fyrir ofan Vatnsdal á Suðurlandi. Beiðni um aðstoð þyrlunnar var hins vegar afturkölluð en fólkið að komast af sjálfsdáðum út úr bílnum og var bjargað þaðan. Hugðust flugmennirnir því snúa aftur við og lenda á Reykjavíkurflugvelli en þá hafði skyggni við flugvöllinn spillst svo mikið vegna dimmra élja að ekki reyndist unnt að lenda þar. Þyrlan fikraði sig meðfram strandlengjunni en þegar skyggnið hélt áfram að versna ákvað áhöfnin að lenda þyrlunni á grasflöt við Eiðsgranda í vesturbæ Reykjavíkur. Lögreglu var gert viðvart vegna lendingarinnar, að því er segir í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni.UppfærtÞyrlunni var flogið frá Eiðsgranda klukkan 14:24 þegar skyggnið skánaði. Mynd frá brottför má sjá hér að neðan.Þungt er yfir í borginni í dag.Vísir/Jóhann K.Þyrlan yfirgaf Eiðsgranda um klukkan 14:20.Vísir/Hanna Veður Tengdar fréttir Fimm bjargað af þaki bíls sem fór niður um klaka í Fiská Fjórir eða fimm eru sagðir hafa verið í bílnum sem lenti úti í ánni í Fljótshlíð nú upp úr hádegi. Þyrla Gæslunnar er á leiðinni á staðinn. 5. febrúar 2018 12:58 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fleiri fréttir Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Sjá meira
Flugmenn þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF-GNA, neyddust til þess að lenda þyrlunni á grasflöt við Eiðsgranda vegna veðurs. Dimmur éljabakki gerði þeim ókleift að lenda á Reykjavíkurflugvelli. Þyrlan var kölluð út skömmu eftir hádegi eftir að bíll með fimm manns um borð fór niður um klaka í Fiská fyrir ofan Vatnsdal á Suðurlandi. Beiðni um aðstoð þyrlunnar var hins vegar afturkölluð en fólkið að komast af sjálfsdáðum út úr bílnum og var bjargað þaðan. Hugðust flugmennirnir því snúa aftur við og lenda á Reykjavíkurflugvelli en þá hafði skyggni við flugvöllinn spillst svo mikið vegna dimmra élja að ekki reyndist unnt að lenda þar. Þyrlan fikraði sig meðfram strandlengjunni en þegar skyggnið hélt áfram að versna ákvað áhöfnin að lenda þyrlunni á grasflöt við Eiðsgranda í vesturbæ Reykjavíkur. Lögreglu var gert viðvart vegna lendingarinnar, að því er segir í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni.UppfærtÞyrlunni var flogið frá Eiðsgranda klukkan 14:24 þegar skyggnið skánaði. Mynd frá brottför má sjá hér að neðan.Þungt er yfir í borginni í dag.Vísir/Jóhann K.Þyrlan yfirgaf Eiðsgranda um klukkan 14:20.Vísir/Hanna
Veður Tengdar fréttir Fimm bjargað af þaki bíls sem fór niður um klaka í Fiská Fjórir eða fimm eru sagðir hafa verið í bílnum sem lenti úti í ánni í Fljótshlíð nú upp úr hádegi. Þyrla Gæslunnar er á leiðinni á staðinn. 5. febrúar 2018 12:58 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fleiri fréttir Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Sjá meira
Fimm bjargað af þaki bíls sem fór niður um klaka í Fiská Fjórir eða fimm eru sagðir hafa verið í bílnum sem lenti úti í ánni í Fljótshlíð nú upp úr hádegi. Þyrla Gæslunnar er á leiðinni á staðinn. 5. febrúar 2018 12:58