Er þetta höfuðfat vorsins? Ritstjórn skrifar 7. febrúar 2018 08:30 Glamour/Getty Höfuðfat sem gjarna er kennt við fötu eða á ensku "bucket hat" er að koma sterkur inn í götutískuna þetta misserið. Hingað til hefur hatturinn verið vinsæll meðal hjólabrettakappa, á veiðimönnum eða á tónlistarhátíðum en hann sá mikla sögu. The bucket hat (auglýsum eftir góðri íslenskri þýðingu) er gjarna gerður úr þykku efni eins og gallaefni eða ull og er með litlum götum á hliðinum til að anda. Hann á að vera bæði vatnsheldur og að skýla fyrir sól og var meðal annars notaðu af hermönnum í Víetman stríðinu, þar sem bæði var heitt og rakt. Nú er hefur hatturinn tekið á sig ólíkar myndir. Götutískumerki sem hafa notið mikilla vinsælda undanfarið eru að gera þessa týpu af höttum eins og Stüssy, Carhartt og Supreme. Er þetta mögulega höfuðfat vorsins? Mest lesið Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour
Höfuðfat sem gjarna er kennt við fötu eða á ensku "bucket hat" er að koma sterkur inn í götutískuna þetta misserið. Hingað til hefur hatturinn verið vinsæll meðal hjólabrettakappa, á veiðimönnum eða á tónlistarhátíðum en hann sá mikla sögu. The bucket hat (auglýsum eftir góðri íslenskri þýðingu) er gjarna gerður úr þykku efni eins og gallaefni eða ull og er með litlum götum á hliðinum til að anda. Hann á að vera bæði vatnsheldur og að skýla fyrir sól og var meðal annars notaðu af hermönnum í Víetman stríðinu, þar sem bæði var heitt og rakt. Nú er hefur hatturinn tekið á sig ólíkar myndir. Götutískumerki sem hafa notið mikilla vinsælda undanfarið eru að gera þessa týpu af höttum eins og Stüssy, Carhartt og Supreme. Er þetta mögulega höfuðfat vorsins?
Mest lesið Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour