Gallabuxurnar sem passa við allt Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 09:45 Glamour/Getty Dökkgráar, háar í mittið og beinar niður. Þessar gallabuxur eru í uppáhaldi hjá fyrirsætunni frægu Kendall Jenner þessa dagana. Hún virðist nota þær við flest allt, og eru þær alltaf jafn flottar. Þröngar og teygjanlegar gallabuxur eru hægt að detta út, og buxurnar sem eru beinar niður farnar að taka við. Hér sýnir Kendall hvernig við getum notað þær, hvort sem það er við hettupeysu, rúllukragabol og dúnúlpu eða fínni dragtarjakka. Neðar í fréttinni eru einnig hugmyndir um svipaðar buxur sem fást í verslunum. Tíska og hönnun Mest lesið Berum á okkur andlitsmaska Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Ertu á sýru? Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Róninn Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour
Dökkgráar, háar í mittið og beinar niður. Þessar gallabuxur eru í uppáhaldi hjá fyrirsætunni frægu Kendall Jenner þessa dagana. Hún virðist nota þær við flest allt, og eru þær alltaf jafn flottar. Þröngar og teygjanlegar gallabuxur eru hægt að detta út, og buxurnar sem eru beinar niður farnar að taka við. Hér sýnir Kendall hvernig við getum notað þær, hvort sem það er við hettupeysu, rúllukragabol og dúnúlpu eða fínni dragtarjakka. Neðar í fréttinni eru einnig hugmyndir um svipaðar buxur sem fást í verslunum.
Tíska og hönnun Mest lesið Berum á okkur andlitsmaska Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Ertu á sýru? Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Róninn Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour