Eru Norðmenn hinar nýju tískufyrirmyndir? Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Tískuvika fór nýlega fram í höfuðborg Noregs, Osló en hún nefnist Oslo Runway. Norðmenn hafa hingað til ekki beint verið þekktir fyrir tískuvit og alla jafna fallið í skuggann á nágrönnum sínum, Svíþjóð og Danmörku, þegar kemur að hönnun og tísku. En nú er annað upp á teninginn, meira að segja WMagazine er búið að kveikja á tískuvitinu hér uppi í norðrinum. Það má segja að sjónvarpsserían Skam hafi opnað margar dyr fyrir Norðmenn sem gátu loksins tekið almennilegt skref fram úr skugganum á frændum sínum í Skandinavíu. Ætli það sé komið til að vera? Meðal hönnuða sem vert er að fylgjast með frá Osló eru Veronica B Vallenes, byTiMo og FWSS. Óhræddir við liti, merkjavöru og janúarkuldann sem þessir smekklegu gestir Osló Runway klæddu af sér á merkilega hressandi máta. Eitthvað fyrir okkur hér til að taka til fyrirmyndar? Sjá myndasafn neðst í fréttinni. Tíska og hönnun Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour
Tískuvika fór nýlega fram í höfuðborg Noregs, Osló en hún nefnist Oslo Runway. Norðmenn hafa hingað til ekki beint verið þekktir fyrir tískuvit og alla jafna fallið í skuggann á nágrönnum sínum, Svíþjóð og Danmörku, þegar kemur að hönnun og tísku. En nú er annað upp á teninginn, meira að segja WMagazine er búið að kveikja á tískuvitinu hér uppi í norðrinum. Það má segja að sjónvarpsserían Skam hafi opnað margar dyr fyrir Norðmenn sem gátu loksins tekið almennilegt skref fram úr skugganum á frændum sínum í Skandinavíu. Ætli það sé komið til að vera? Meðal hönnuða sem vert er að fylgjast með frá Osló eru Veronica B Vallenes, byTiMo og FWSS. Óhræddir við liti, merkjavöru og janúarkuldann sem þessir smekklegu gestir Osló Runway klæddu af sér á merkilega hressandi máta. Eitthvað fyrir okkur hér til að taka til fyrirmyndar? Sjá myndasafn neðst í fréttinni.
Tíska og hönnun Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour