Íslenskar konur klæðast svörtu Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 21:15 Glamour/Getty FKA, Félag kvenna í atvinnulífinu hvetur konur í íslensku atvinnulífi til að klæðast svörtu á morgun, miðvikudaginn 31. janúar. Markmiðið með þessu er að konur sýni samstöðu og stuðning við byltinguna #metoo. Viðurkenningarhátíð félagsins er haldin á morgun og er þetta þeirra stærsti viðburður. Flestar eigum við ógrynni af svörtum flíkum inn í fataskápnum og nú loksins tækifæri til að klæðast svörtu frá toppi til táar. Hér fyrir neðan koma nokkrar hugmyndir af svörtum dressum. Tíska og hönnun Mest lesið Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Leyndu óléttunni í 9 mánuði Glamour Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour
FKA, Félag kvenna í atvinnulífinu hvetur konur í íslensku atvinnulífi til að klæðast svörtu á morgun, miðvikudaginn 31. janúar. Markmiðið með þessu er að konur sýni samstöðu og stuðning við byltinguna #metoo. Viðurkenningarhátíð félagsins er haldin á morgun og er þetta þeirra stærsti viðburður. Flestar eigum við ógrynni af svörtum flíkum inn í fataskápnum og nú loksins tækifæri til að klæðast svörtu frá toppi til táar. Hér fyrir neðan koma nokkrar hugmyndir af svörtum dressum.
Tíska og hönnun Mest lesið Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Leyndu óléttunni í 9 mánuði Glamour Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour