Staðfestir sögusagnir með fallegum óléttumyndum Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 20:30 Glamour/Skjáskot Þó að sögusagnir frá óléttu Kirsten Dunst hafi verið haldi á lofti lengi þá er hún fyrst núna að staðfesta þá, með fallegri myndatöku fyrir tískuhúsið Rodarte. Kirsten Dunst sést á tveimur myndum þar sem hún heldur utan um magann, annars vegar í síðum kjól og síðan í brúnni kápu. Þetta verður hennar fyrsta barn. Þetta er leiðin til að tilkynna óléttu, með fallegum myndum og klædd í Rodarte. Mest lesið Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Adele gifti bestu vini sína Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour
Þó að sögusagnir frá óléttu Kirsten Dunst hafi verið haldi á lofti lengi þá er hún fyrst núna að staðfesta þá, með fallegri myndatöku fyrir tískuhúsið Rodarte. Kirsten Dunst sést á tveimur myndum þar sem hún heldur utan um magann, annars vegar í síðum kjól og síðan í brúnni kápu. Þetta verður hennar fyrsta barn. Þetta er leiðin til að tilkynna óléttu, með fallegum myndum og klædd í Rodarte.
Mest lesið Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Adele gifti bestu vini sína Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour