Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Ritstjórn skrifar 31. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Sænski verslanarisinn H&M slær ekki slöku við þessa dagana og eru greinilega að mæta breyttu neytendaumhverfi af fullum krafti. Þeir kynntu Arket til leiks á síðasta ári og ætla svo að opna /Nyden á þessu ári. En það er ekki allt, í haust munu H&M opna verslunina Afound, bæði sem verslun í Stokkhólmi og á sama tíma á netinu. Verslunin mun vera einskonar outlet með þeirra eigin merkjum, Monki, Cos, &Otherstories og Weekday, á niðursettu verði í bland við aðra merkjavöru. Þetta á að vera einskonar paradís fyrir þá sem elska að gramsa eftir gullmolum á góðu verði, bæði í búðinni og á netinu. Spennandi! Mest lesið Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Kjólaflóð á Tony Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour
Sænski verslanarisinn H&M slær ekki slöku við þessa dagana og eru greinilega að mæta breyttu neytendaumhverfi af fullum krafti. Þeir kynntu Arket til leiks á síðasta ári og ætla svo að opna /Nyden á þessu ári. En það er ekki allt, í haust munu H&M opna verslunina Afound, bæði sem verslun í Stokkhólmi og á sama tíma á netinu. Verslunin mun vera einskonar outlet með þeirra eigin merkjum, Monki, Cos, &Otherstories og Weekday, á niðursettu verði í bland við aðra merkjavöru. Þetta á að vera einskonar paradís fyrir þá sem elska að gramsa eftir gullmolum á góðu verði, bæði í búðinni og á netinu. Spennandi!
Mest lesið Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Kjólaflóð á Tony Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour