Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Ritstjórn skrifar 31. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Sænski verslanarisinn H&M slær ekki slöku við þessa dagana og eru greinilega að mæta breyttu neytendaumhverfi af fullum krafti. Þeir kynntu Arket til leiks á síðasta ári og ætla svo að opna /Nyden á þessu ári. En það er ekki allt, í haust munu H&M opna verslunina Afound, bæði sem verslun í Stokkhólmi og á sama tíma á netinu. Verslunin mun vera einskonar outlet með þeirra eigin merkjum, Monki, Cos, &Otherstories og Weekday, á niðursettu verði í bland við aðra merkjavöru. Þetta á að vera einskonar paradís fyrir þá sem elska að gramsa eftir gullmolum á góðu verði, bæði í búðinni og á netinu. Spennandi! Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour
Sænski verslanarisinn H&M slær ekki slöku við þessa dagana og eru greinilega að mæta breyttu neytendaumhverfi af fullum krafti. Þeir kynntu Arket til leiks á síðasta ári og ætla svo að opna /Nyden á þessu ári. En það er ekki allt, í haust munu H&M opna verslunina Afound, bæði sem verslun í Stokkhólmi og á sama tíma á netinu. Verslunin mun vera einskonar outlet með þeirra eigin merkjum, Monki, Cos, &Otherstories og Weekday, á niðursettu verði í bland við aðra merkjavöru. Þetta á að vera einskonar paradís fyrir þá sem elska að gramsa eftir gullmolum á góðu verði, bæði í búðinni og á netinu. Spennandi!
Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour