Rányrkju á Amazon-svæðinu verði hætt Ingvar Þór Björnsson skrifar 20. janúar 2018 10:30 Frans fundaði með fulltrúum um 400 frumbyggjahópa. Vísir/AFP Frans páfi segir að aldrei hafi meiri hætta steðjað að frumbyggjum Amazon-frumskógarins og að nauðsynlegt sé að rányrkja á svæðinu taki enda. Sagði hann jafnframt að ný tegund nýlendustefnu herji á þá hópa sem búa þar. The Guardian greinir frá. Páfinn fundaði með fulltrúum um fjögur hundruð frumbyggjahópa í borginni Puerto Maldonado í Perú í gær. Þúsundir sóttu fundinn en á fundinum talaði hann fyrir því að vernda verði Amazon, réttindi þeirra sem þar búa og menningu. Þá sagði hann að nauðsynlegt væri að breyta því að Amazon væri uppspretta auðlinda fyrir önnur ríki.Andrew E. Miller, talsmaður Amazon Watch, sagði að páfinn hafi ítrekað fyrri boðskap sinn í ræðunni og farið dýpra í málefnin. Andrew telur spurninguna hins vegar vera hvort Frans muni tala með sama hætti við ráðamenn í Perú.Andrew Miller of NGO @AmazonWatch said the pope's words “deepened prior comments in favor of indigenous rights and protecting the Amazon”.“Now the question is will Pope Francis make similar comments before larger crowds in Lima and in dialogues with Peruvian decision makers?” https://t.co/v63lvx0HMw— Andrew E. Miller (@AmazonMiller) January 19, 2018 Brasilía Perú Suður-Ameríka Tengdar fréttir Páfi ætlar að hitta fórnarlömb Pinochet í Síle Um þrjú þúsund manns voru myrtir eða látnir hverfa í Síle í valdatíð einræðisherrans Augusto Pinochet. 11. janúar 2018 14:17 Frans páfi: Sagan mun dæma þá sem afneita loftslagsbreytingum Mannkynið mun sökkva ef það skiptir ekki um stefnu hvað varðar loftslagsbreytingar, að sögn Frans páfa. 11. september 2017 14:33 Páfi hvetur ríki heimsins til að skella ekki í lás Frans páfi sagði það ekki samræmast kristinni trú að skella í lás. Hvatti ríki heims til að taka á móti innflytjendum sem hefðu þurft að þola mikla kúgun. 19. janúar 2018 07:00 Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Frans páfi segir að aldrei hafi meiri hætta steðjað að frumbyggjum Amazon-frumskógarins og að nauðsynlegt sé að rányrkja á svæðinu taki enda. Sagði hann jafnframt að ný tegund nýlendustefnu herji á þá hópa sem búa þar. The Guardian greinir frá. Páfinn fundaði með fulltrúum um fjögur hundruð frumbyggjahópa í borginni Puerto Maldonado í Perú í gær. Þúsundir sóttu fundinn en á fundinum talaði hann fyrir því að vernda verði Amazon, réttindi þeirra sem þar búa og menningu. Þá sagði hann að nauðsynlegt væri að breyta því að Amazon væri uppspretta auðlinda fyrir önnur ríki.Andrew E. Miller, talsmaður Amazon Watch, sagði að páfinn hafi ítrekað fyrri boðskap sinn í ræðunni og farið dýpra í málefnin. Andrew telur spurninguna hins vegar vera hvort Frans muni tala með sama hætti við ráðamenn í Perú.Andrew Miller of NGO @AmazonWatch said the pope's words “deepened prior comments in favor of indigenous rights and protecting the Amazon”.“Now the question is will Pope Francis make similar comments before larger crowds in Lima and in dialogues with Peruvian decision makers?” https://t.co/v63lvx0HMw— Andrew E. Miller (@AmazonMiller) January 19, 2018
Brasilía Perú Suður-Ameríka Tengdar fréttir Páfi ætlar að hitta fórnarlömb Pinochet í Síle Um þrjú þúsund manns voru myrtir eða látnir hverfa í Síle í valdatíð einræðisherrans Augusto Pinochet. 11. janúar 2018 14:17 Frans páfi: Sagan mun dæma þá sem afneita loftslagsbreytingum Mannkynið mun sökkva ef það skiptir ekki um stefnu hvað varðar loftslagsbreytingar, að sögn Frans páfa. 11. september 2017 14:33 Páfi hvetur ríki heimsins til að skella ekki í lás Frans páfi sagði það ekki samræmast kristinni trú að skella í lás. Hvatti ríki heims til að taka á móti innflytjendum sem hefðu þurft að þola mikla kúgun. 19. janúar 2018 07:00 Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Páfi ætlar að hitta fórnarlömb Pinochet í Síle Um þrjú þúsund manns voru myrtir eða látnir hverfa í Síle í valdatíð einræðisherrans Augusto Pinochet. 11. janúar 2018 14:17
Frans páfi: Sagan mun dæma þá sem afneita loftslagsbreytingum Mannkynið mun sökkva ef það skiptir ekki um stefnu hvað varðar loftslagsbreytingar, að sögn Frans páfa. 11. september 2017 14:33
Páfi hvetur ríki heimsins til að skella ekki í lás Frans páfi sagði það ekki samræmast kristinni trú að skella í lás. Hvatti ríki heims til að taka á móti innflytjendum sem hefðu þurft að þola mikla kúgun. 19. janúar 2018 07:00