Bassaleikari Kinks látinn eftir fall niður stiga Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. janúar 2018 08:24 Ferill Rodford spannaði sex áratugi en hann var meðlimur The Kinks í 18 ár. Vísir/Getty Jim Rodford, bassaleikari bresku hljómsveitanna The Kinks, Argent og The Zombies, er látinn 76 ára að aldri. Hann lést eftir fall niður stiga. Ferill Rodford spannaði sex áratugi en hann var meðlimur The Kinks í 18 ár. Þá lék hann einnig með hljómsveitunum Argent og The Zombies en við andlát hans voru aðeins fáeinir dagar síðan hann kom fram með þeirri síðarnefndu í Flórída í Bandaríkjunum. Rod Argent, stofnandi hljómsveitanna, minntist vinar síns og frænda á Facebook-síðu The Zombies. „Jim var ekki aðeins stórkostlegur bassaleikari heldur hefur hann frá byrjun verið bundinn sögu The Zombies órjúfanlegum böndum,“ skrifaði Argent. Þá minntist Dave Davies, einn stofnenda The Kinks, Rodford einnig á Twitter-reikningi sínum.I'm devastated Jim's sudden loss I'm too broken up to put words together it's such a shock i always thought Jim would live forever in true rock and roll fashion - strange - great friend great musician great man - he was an integral part of theKinks later years RIP #JimRodford pic.twitter.com/rL5vAuuVwp— Dave Davies (@davedavieskinks) January 20, 2018 Í frétt breska dagblaðsins The Guardian segir að Rodford hafi verið í þann mund að gefa út sjálfsævisögu sína þegar hann lést. Hann lætur eftir sig eiginkonu, Jean Rodford, en þau voru gift í 56 ár og eiga saman börn og barnabörn. Hér fyrir neðan má sjá flutning The Kinks, með Rodford innanborðs, á titillagi plötunnar Low Budget sem kom út árið 1979. Andlát Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Funda áfram á morgun Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Fleiri fréttir Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Sjá meira
Jim Rodford, bassaleikari bresku hljómsveitanna The Kinks, Argent og The Zombies, er látinn 76 ára að aldri. Hann lést eftir fall niður stiga. Ferill Rodford spannaði sex áratugi en hann var meðlimur The Kinks í 18 ár. Þá lék hann einnig með hljómsveitunum Argent og The Zombies en við andlát hans voru aðeins fáeinir dagar síðan hann kom fram með þeirri síðarnefndu í Flórída í Bandaríkjunum. Rod Argent, stofnandi hljómsveitanna, minntist vinar síns og frænda á Facebook-síðu The Zombies. „Jim var ekki aðeins stórkostlegur bassaleikari heldur hefur hann frá byrjun verið bundinn sögu The Zombies órjúfanlegum böndum,“ skrifaði Argent. Þá minntist Dave Davies, einn stofnenda The Kinks, Rodford einnig á Twitter-reikningi sínum.I'm devastated Jim's sudden loss I'm too broken up to put words together it's such a shock i always thought Jim would live forever in true rock and roll fashion - strange - great friend great musician great man - he was an integral part of theKinks later years RIP #JimRodford pic.twitter.com/rL5vAuuVwp— Dave Davies (@davedavieskinks) January 20, 2018 Í frétt breska dagblaðsins The Guardian segir að Rodford hafi verið í þann mund að gefa út sjálfsævisögu sína þegar hann lést. Hann lætur eftir sig eiginkonu, Jean Rodford, en þau voru gift í 56 ár og eiga saman börn og barnabörn. Hér fyrir neðan má sjá flutning The Kinks, með Rodford innanborðs, á titillagi plötunnar Low Budget sem kom út árið 1979.
Andlát Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Funda áfram á morgun Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Fleiri fréttir Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Sjá meira