Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Ritstjórn skrifar 22. janúar 2018 13:30 Myndir: Willy Vanderperre Ameríka er aðaláhersla Calvin Klein um þessar mundir og þá sérstaklega amerískar fjölskyldur. Í nýjustu myndum frá herferðinni eru allar Kardashian-Jenner systur saman, en það má alveg viðurkenna að sú fjölskylda er ein sú umtalaðasta og frægasta í dagsins í dag. ,,Fjölskyldan er allt, þannig það skiptir okkur miklu máli að gera eitthvað sérstakt eins og þetta," segir Kim Kardashian West um herferðina. Myndirnar voru teknar í Los Angeles af ljósmyndaranum Willy Vanderperre. Þar eru systur saman, eins og í einhverskonar hlöðu, í gallabuxum, með ullarteppi og í undirfötum frá Calvin Klein. Allt mjög amerískt, en flott. Tíska og hönnun Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Beyoncé og Lemonade verða að háskólakúrs Glamour
Ameríka er aðaláhersla Calvin Klein um þessar mundir og þá sérstaklega amerískar fjölskyldur. Í nýjustu myndum frá herferðinni eru allar Kardashian-Jenner systur saman, en það má alveg viðurkenna að sú fjölskylda er ein sú umtalaðasta og frægasta í dagsins í dag. ,,Fjölskyldan er allt, þannig það skiptir okkur miklu máli að gera eitthvað sérstakt eins og þetta," segir Kim Kardashian West um herferðina. Myndirnar voru teknar í Los Angeles af ljósmyndaranum Willy Vanderperre. Þar eru systur saman, eins og í einhverskonar hlöðu, í gallabuxum, með ullarteppi og í undirfötum frá Calvin Klein. Allt mjög amerískt, en flott.
Tíska og hönnun Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Beyoncé og Lemonade verða að háskólakúrs Glamour