Assange "meira en óþægindi“ fyrir ríkisstjórn Ekvadors Kjartan Kjartansson skrifar 22. janúar 2018 19:34 Ekvadorinn Julian Assange á heimili sínu í sendiráði Ekvador í London. Vísir/AFP Lenin Moreno, forseti Ekvadors, lýsir Julian Assange, stofnanda Wikileaks, sem vandamáli sem stjórn hans hefur „fengið í arf“. Assange hafi verið „meira en óþægindi“ fyrir ríkisstjórn hans, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Assange hefur búið í sendiráði Ekvadors í London í fimm og hálft ár eftir að hann sótti um pólitískt hæli þar. Þrátt fyrir að rannsókn á nauðgun í Svíþjóð hafi verið látin falla niður hefur Assange ekki hætt sér úr sendiráðinu af ótta við að hann verði framseldur til Bandaríkjanna. Þar hefur Assange haldið áfram að birta efni á Wikileaks, þar á meðal tölvupósta Demókrataflokksins í Bandaríkjunum í aðdraganda forsetakosninganna þar árið 2016, þrátt fyrir að Moreno hafi varað hann við að skipta sér ekki af stjórnmálum í Ekvador eða vinalöndum þess. Rafael Correa, forveri Moreno, veitti Assange hæli. Ríkisstjórn Moreno hefur sagt að hún muni áfram veita Assange hæli en hefur einnig reynt að koma honum úr sendiráðinu án þess að hann verði handtekinn og sendur til Bandaríkjanna. Assange fékk ríkisborgararétt í Ekvador í desember. Bresk stjórnvöld höfnuðu hins vegar að veita Assange réttindi sem sendifulltrúi Ekvador. Þau hefðu veitt Asssange friðhelgi. Moreno sagðist í sjónvarpsviðtali í gær vera vonsvikinn með viðbrögð Breta. „Þetta hefði verið góð niðurstaða. Því miður gengu hlutirnir ekki eftir eins og utanríkisráðuneytið hafði áætlað þannig að vandamálið er enn til staðar,“ sagði Moreno sem ætlar að leita eftir aðstoð „mikilvægs fólks“ til að leysa vandamálið með Assange. Ekvador Suður-Ameríka Tengdar fréttir Veittu Assange ríkisborgararétt Yfirvöld Ekvadór báðu Breta um að viðurkenna Julian Assange sem erindreka svo hann gæti yfirgefið sendiráð þeirra í London. Beiðninni var hafnað. 11. janúar 2018 18:23 Skoða leiðir til að koma Assange úr sendiráðinu Julian Assange, stofnandi Wikileaks, hefur haldið til í sendiráði Ekvador í London í fimm og hálft ár. 9. janúar 2018 21:10 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Sjá meira
Lenin Moreno, forseti Ekvadors, lýsir Julian Assange, stofnanda Wikileaks, sem vandamáli sem stjórn hans hefur „fengið í arf“. Assange hafi verið „meira en óþægindi“ fyrir ríkisstjórn hans, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Assange hefur búið í sendiráði Ekvadors í London í fimm og hálft ár eftir að hann sótti um pólitískt hæli þar. Þrátt fyrir að rannsókn á nauðgun í Svíþjóð hafi verið látin falla niður hefur Assange ekki hætt sér úr sendiráðinu af ótta við að hann verði framseldur til Bandaríkjanna. Þar hefur Assange haldið áfram að birta efni á Wikileaks, þar á meðal tölvupósta Demókrataflokksins í Bandaríkjunum í aðdraganda forsetakosninganna þar árið 2016, þrátt fyrir að Moreno hafi varað hann við að skipta sér ekki af stjórnmálum í Ekvador eða vinalöndum þess. Rafael Correa, forveri Moreno, veitti Assange hæli. Ríkisstjórn Moreno hefur sagt að hún muni áfram veita Assange hæli en hefur einnig reynt að koma honum úr sendiráðinu án þess að hann verði handtekinn og sendur til Bandaríkjanna. Assange fékk ríkisborgararétt í Ekvador í desember. Bresk stjórnvöld höfnuðu hins vegar að veita Assange réttindi sem sendifulltrúi Ekvador. Þau hefðu veitt Asssange friðhelgi. Moreno sagðist í sjónvarpsviðtali í gær vera vonsvikinn með viðbrögð Breta. „Þetta hefði verið góð niðurstaða. Því miður gengu hlutirnir ekki eftir eins og utanríkisráðuneytið hafði áætlað þannig að vandamálið er enn til staðar,“ sagði Moreno sem ætlar að leita eftir aðstoð „mikilvægs fólks“ til að leysa vandamálið með Assange.
Ekvador Suður-Ameríka Tengdar fréttir Veittu Assange ríkisborgararétt Yfirvöld Ekvadór báðu Breta um að viðurkenna Julian Assange sem erindreka svo hann gæti yfirgefið sendiráð þeirra í London. Beiðninni var hafnað. 11. janúar 2018 18:23 Skoða leiðir til að koma Assange úr sendiráðinu Julian Assange, stofnandi Wikileaks, hefur haldið til í sendiráði Ekvador í London í fimm og hálft ár. 9. janúar 2018 21:10 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Sjá meira
Veittu Assange ríkisborgararétt Yfirvöld Ekvadór báðu Breta um að viðurkenna Julian Assange sem erindreka svo hann gæti yfirgefið sendiráð þeirra í London. Beiðninni var hafnað. 11. janúar 2018 18:23
Skoða leiðir til að koma Assange úr sendiráðinu Julian Assange, stofnandi Wikileaks, hefur haldið til í sendiráði Ekvador í London í fimm og hálft ár. 9. janúar 2018 21:10