Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Ritstjórn skrifar 23. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Þessa stundina er tískuvikan í fullum gangi hjá nágrönnum okkar í Stokkhólmi en gestir tískuvikunnar þurfa að klæða sig vel í frostinu og snjónum í Svíþjóð. Götutískan ber þess því merki en gaman er að sjá hversu litrík hún er. Eitthvað sem við hér á Íslandi getum kannski tekið til fyrirmyndar? Að klæðast litríkri yfirhöfn getur bryddað upp á gráan hversdaginn og komið manni í gott skap yfir myrkustu vetrarmánuðina. Fáum innblástur frá Stokkhólmi. Tíska og hönnun Mest lesið Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Rekstur Roberto Cavalli tekinn í gegn Glamour Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour "Árið 2008 var ég í bullinu" Glamour
Þessa stundina er tískuvikan í fullum gangi hjá nágrönnum okkar í Stokkhólmi en gestir tískuvikunnar þurfa að klæða sig vel í frostinu og snjónum í Svíþjóð. Götutískan ber þess því merki en gaman er að sjá hversu litrík hún er. Eitthvað sem við hér á Íslandi getum kannski tekið til fyrirmyndar? Að klæðast litríkri yfirhöfn getur bryddað upp á gráan hversdaginn og komið manni í gott skap yfir myrkustu vetrarmánuðina. Fáum innblástur frá Stokkhólmi.
Tíska og hönnun Mest lesið Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Rekstur Roberto Cavalli tekinn í gegn Glamour Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour "Árið 2008 var ég í bullinu" Glamour