Hvaða belti erum við eiginlega að berjast um? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. janúar 2018 15:00 Tony Ferguson með beltið sitt. vísir/getty UFC-aðdáendur eru enn að klóra sér í hausnum eftir stórfurðuleg ummæli Dana White, forseta UFC, varðandi titilbardagann í léttvigtinni sem verður á UFC 223. White sagði á blaðamannafundi á dögunum að Khabib Nurmagomedov og Tony Ferguson myndu berjast um beltið í þyngdarflokknum en á sama tíma vildi hann ekki segja að búið væri að taka beltið af Conor McGregor. Þeir eiga sem sagt að berjast um beltið hans Conors sem er samt ekki búið að taka af honum. Það skilur enginn neitt og það pirrar Ferguson. „Þetta fer alveg hrikalega í taugarnar á mér. Við vitum ekki hvort við erum að berjast um alvöru beltið eða ekki. Hvaða djöfulsins rugl er þetta?“ sagði Ferguson pirraður. „Dana er að segja eitt við okkur og svo snýr hann sér við og segir öðrum að Conor sé enn meistarinn. Ég elska Dana en þetta er óþolandi rugl í honum. Er ég meistarinn eða ekki?“ Ferguson er með bráðabirgðarbeltið í þyngdarflokknum eftir að hafa unnið Kevin Lee. Conor vann beltið í flokknum þann 12. nóvember 2016 en hefur ekki barist síðan. Hann er ekki að fara að berjast fyrri hluta þessa árs en heldur samt enn beltinu. Ferguson átti að berjast við Conor eftir að hafa unnið bráðabirgðabeltið en varð að taka annan bardaga þar sem Írinn er ekkert að drífa sig aftur í búrið. „Það var búið að segja við mig að ég fengi bardaga gegn Conor en svo hefur alls konar vitleysa verið í gangi. Svona er þetta stundum,“ segir Ferguson. UFC 223 fer fram þann 7. apríl í Brooklyn. MMA Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Sjá meira
UFC-aðdáendur eru enn að klóra sér í hausnum eftir stórfurðuleg ummæli Dana White, forseta UFC, varðandi titilbardagann í léttvigtinni sem verður á UFC 223. White sagði á blaðamannafundi á dögunum að Khabib Nurmagomedov og Tony Ferguson myndu berjast um beltið í þyngdarflokknum en á sama tíma vildi hann ekki segja að búið væri að taka beltið af Conor McGregor. Þeir eiga sem sagt að berjast um beltið hans Conors sem er samt ekki búið að taka af honum. Það skilur enginn neitt og það pirrar Ferguson. „Þetta fer alveg hrikalega í taugarnar á mér. Við vitum ekki hvort við erum að berjast um alvöru beltið eða ekki. Hvaða djöfulsins rugl er þetta?“ sagði Ferguson pirraður. „Dana er að segja eitt við okkur og svo snýr hann sér við og segir öðrum að Conor sé enn meistarinn. Ég elska Dana en þetta er óþolandi rugl í honum. Er ég meistarinn eða ekki?“ Ferguson er með bráðabirgðarbeltið í þyngdarflokknum eftir að hafa unnið Kevin Lee. Conor vann beltið í flokknum þann 12. nóvember 2016 en hefur ekki barist síðan. Hann er ekki að fara að berjast fyrri hluta þessa árs en heldur samt enn beltinu. Ferguson átti að berjast við Conor eftir að hafa unnið bráðabirgðabeltið en varð að taka annan bardaga þar sem Írinn er ekkert að drífa sig aftur í búrið. „Það var búið að segja við mig að ég fengi bardaga gegn Conor en svo hefur alls konar vitleysa verið í gangi. Svona er þetta stundum,“ segir Ferguson. UFC 223 fer fram þann 7. apríl í Brooklyn.
MMA Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Sjá meira