Senuþjófar tískuvikunnar Ritstjórn skrifar 25. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Stundum er nauðsynlegt að taka börnin með sér í vinnuna - og þegar foreldrið vinnur í tísku, það er tískuvika og götutískuljósmyndarar á hverju horni þá er óhjákvæmilegt að börnin vekja athygli. Hér eru nokkrar vel valdar myndir af smekklegu smáfólki á tískuvikunum - er til eitthvað krúttlegra en börn með sólgleraugu? Það fygir hinsvegar ekki sögunni hvort þau hafi setið kyrr heila sýningu en yfirhöfuð þótt það gaman. Mest lesið Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour
Stundum er nauðsynlegt að taka börnin með sér í vinnuna - og þegar foreldrið vinnur í tísku, það er tískuvika og götutískuljósmyndarar á hverju horni þá er óhjákvæmilegt að börnin vekja athygli. Hér eru nokkrar vel valdar myndir af smekklegu smáfólki á tískuvikunum - er til eitthvað krúttlegra en börn með sólgleraugu? Það fygir hinsvegar ekki sögunni hvort þau hafi setið kyrr heila sýningu en yfirhöfuð þótt það gaman.
Mest lesið Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour