Senuþjófar tískuvikunnar Ritstjórn skrifar 25. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Stundum er nauðsynlegt að taka börnin með sér í vinnuna - og þegar foreldrið vinnur í tísku, það er tískuvika og götutískuljósmyndarar á hverju horni þá er óhjákvæmilegt að börnin vekja athygli. Hér eru nokkrar vel valdar myndir af smekklegu smáfólki á tískuvikunum - er til eitthvað krúttlegra en börn með sólgleraugu? Það fygir hinsvegar ekki sögunni hvort þau hafi setið kyrr heila sýningu en yfirhöfuð þótt það gaman. Mest lesið Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour
Stundum er nauðsynlegt að taka börnin með sér í vinnuna - og þegar foreldrið vinnur í tísku, það er tískuvika og götutískuljósmyndarar á hverju horni þá er óhjákvæmilegt að börnin vekja athygli. Hér eru nokkrar vel valdar myndir af smekklegu smáfólki á tískuvikunum - er til eitthvað krúttlegra en börn með sólgleraugu? Það fygir hinsvegar ekki sögunni hvort þau hafi setið kyrr heila sýningu en yfirhöfuð þótt það gaman.
Mest lesið Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour