Yfirhafnir mikilvægastar í París Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 09:15 Glamour/Getty Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum. Mest lesið Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Kjólaflóð á Tony Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour
Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum.
Mest lesið Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Kjólaflóð á Tony Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour