Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig. Mest lesið 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Ný Lara Croft kynnt til leiks Glamour Hárkollur og hjólaskautar hjá Igló Indí Glamour Skartaðu skósíðu belti Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour
Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig.
Mest lesið 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Ný Lara Croft kynnt til leiks Glamour Hárkollur og hjólaskautar hjá Igló Indí Glamour Skartaðu skósíðu belti Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour