Jacare ekki dauður úr öllum æðum Pétur Marinó Jónsson skrifar 28. janúar 2018 04:14 Jacare með háspark. Vísir/Getty Ronaldo ‘Jacare’ Souza sýndi að enn er of snemmt að afskrifa hann þrátt fyrir að hann sé að nálgast seinni ár ferilsins. Jacare kláraði Derek Brunson með rothöggi í nótt. UFC var með bardagakvöld í Charlotte í nótt þar sem þeir Ronaldo ‘Jacare’ Souza og Derek Brunson mættust í aðalbardaga kvöldsins. Þetta var í annað sinn sem þeir mættust en fyrri bardagann vann Jacare með rothöggi í 1. lotu fyrir rúmum fimm árum síðan. Nokkrar efasemdir voru á kreiki fyrir bardagann hvort hinn 38 ára gamli Jacare væri enn meðal þeirra fimm bestu í heiminum í millivigt. Jacare sýndi það þó í nótt að hann á enn nóg eftir. Eftir fremur rólega byrjun tókst Jacare að vanka Brunson með hásparki. Jacare fylgdi því svo eftir með höggum í gólfinu áður en dómarinn stöðvaði bardagann. Þetta var fjórði sigur Jacare á ferlinum eftir rothögg en hann er helst þekktastur fyrir uppgjafartökin sín. Bardagakvöldið reyndist vera fínasta skemmtun en öll önnur úrslit kvöldsins má nálgast á vef MMA Frétta. MMA Tengdar fréttir Nær Brunson að hefna fyrir tapið gegn krókódílnum? Í nótt fer fram ansi áhugaverður bardagi í millivigt UFC. Þar mætast þeir Derek Brunson og Ronaldo 'Jacare' Souza þar sem Brunson fær kjörið tækifæri til að hefna fyrir tapið er þeir mættust fyrst. 27. janúar 2018 08:00 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Dagskráin: VARsjáin, Lokasóknin, enski í beinni og kvennakarfan Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Fékk morðhótun í miðjum leik Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Sjá meira
Ronaldo ‘Jacare’ Souza sýndi að enn er of snemmt að afskrifa hann þrátt fyrir að hann sé að nálgast seinni ár ferilsins. Jacare kláraði Derek Brunson með rothöggi í nótt. UFC var með bardagakvöld í Charlotte í nótt þar sem þeir Ronaldo ‘Jacare’ Souza og Derek Brunson mættust í aðalbardaga kvöldsins. Þetta var í annað sinn sem þeir mættust en fyrri bardagann vann Jacare með rothöggi í 1. lotu fyrir rúmum fimm árum síðan. Nokkrar efasemdir voru á kreiki fyrir bardagann hvort hinn 38 ára gamli Jacare væri enn meðal þeirra fimm bestu í heiminum í millivigt. Jacare sýndi það þó í nótt að hann á enn nóg eftir. Eftir fremur rólega byrjun tókst Jacare að vanka Brunson með hásparki. Jacare fylgdi því svo eftir með höggum í gólfinu áður en dómarinn stöðvaði bardagann. Þetta var fjórði sigur Jacare á ferlinum eftir rothögg en hann er helst þekktastur fyrir uppgjafartökin sín. Bardagakvöldið reyndist vera fínasta skemmtun en öll önnur úrslit kvöldsins má nálgast á vef MMA Frétta.
MMA Tengdar fréttir Nær Brunson að hefna fyrir tapið gegn krókódílnum? Í nótt fer fram ansi áhugaverður bardagi í millivigt UFC. Þar mætast þeir Derek Brunson og Ronaldo 'Jacare' Souza þar sem Brunson fær kjörið tækifæri til að hefna fyrir tapið er þeir mættust fyrst. 27. janúar 2018 08:00 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Dagskráin: VARsjáin, Lokasóknin, enski í beinni og kvennakarfan Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Fékk morðhótun í miðjum leik Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Sjá meira
Nær Brunson að hefna fyrir tapið gegn krókódílnum? Í nótt fer fram ansi áhugaverður bardagi í millivigt UFC. Þar mætast þeir Derek Brunson og Ronaldo 'Jacare' Souza þar sem Brunson fær kjörið tækifæri til að hefna fyrir tapið er þeir mættust fyrst. 27. janúar 2018 08:00