Stofnandi IKEA látinn Kjartan Kjartansson skrifar 28. janúar 2018 11:06 Ingvar Kamprad var 91 árs þegar hann lést. Vísir/AFP Ingvar Kamprad, stofnandi sænsku húsgangakeðjunnar IKEA, er látinn 91 árs að aldri. Í yfirlýsingu frá fyrirtækinu kemur fram að Kamprad hafi látist á heimili sínu í Småland í gær. Kamprad er lýst sem „einum mesta frumkvöðli 20. aldarinnar“ í yfirlýsingunni.Breska ríkisútvarpið BBC segir að Kamprad hafi lengi glímt við spurninga um tengsl sín við nasista. Hann hafi talað um þau sem „mestu mistök“ lífs hans. Kamprad fæddist í Småland í suðurhluta Svíþjóðar árið 1926. Hann stofnaði IKEA árið 1943 þegar hann var aðeins sautján ára gamall. Samsett húsgögn keðjunnar njóta mikilla vinsælda víða um heim. Í frétt Reuters kemur fram að Kamprad hafi fengið hugmyndina þegar hann sá starfsmann skrúfa fætur af borði til að koma fyrir í bíl viðskiptavinar. Hann hafi þá gert sér grein fyrir að hægt væri að spara pening með því að spara pláss. Tekjur IKEA á ársgrundvelli stefni nú í að nema um 62 milljörðum dollara. Andlát IKEA Norðurlönd Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Ingvar Kamprad, stofnandi sænsku húsgangakeðjunnar IKEA, er látinn 91 árs að aldri. Í yfirlýsingu frá fyrirtækinu kemur fram að Kamprad hafi látist á heimili sínu í Småland í gær. Kamprad er lýst sem „einum mesta frumkvöðli 20. aldarinnar“ í yfirlýsingunni.Breska ríkisútvarpið BBC segir að Kamprad hafi lengi glímt við spurninga um tengsl sín við nasista. Hann hafi talað um þau sem „mestu mistök“ lífs hans. Kamprad fæddist í Småland í suðurhluta Svíþjóðar árið 1926. Hann stofnaði IKEA árið 1943 þegar hann var aðeins sautján ára gamall. Samsett húsgögn keðjunnar njóta mikilla vinsælda víða um heim. Í frétt Reuters kemur fram að Kamprad hafi fengið hugmyndina þegar hann sá starfsmann skrúfa fætur af borði til að koma fyrir í bíl viðskiptavinar. Hann hafi þá gert sér grein fyrir að hægt væri að spara pening með því að spara pláss. Tekjur IKEA á ársgrundvelli stefni nú í að nema um 62 milljörðum dollara.
Andlát IKEA Norðurlönd Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira