Hún var ekki búin að segja drengjunum frá því að hún væri að fara í WWE og þeir urðu ekki lítið hissa er þeir horfðu á WWE með föður sínum, Travis Browne.
Browne hafði komið fyrir myndavél til þess að taka upp viðbrögð drengjanna og þau sviku ekki. Greinilega miklir WWE-menn.
Ronda deildi svo viðbrögðunum á Instagram. Browne á drengina tvo með fyrrum eiginkonu sinni.
My favorite part of tonight - surprising my boys @travisbrownemma
A post shared by rondarousey (@rondarousey) on Jan 28, 2018 at 10:31pm PST