Valið stendur á milli Ingvars og Sólveigar Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 29. janúar 2018 16:26 Ingvar Vigur er framboðsefni uppstillingarnefndar en Sólveig Anna Jónsdóttir skilaði mótframboði í dag. Framboðsfrestur til formannskjörs Eflingar rann út klukkan 16 og er nú ljóst að í fyrsta sinn í sögu félagsins verður kosið um nýja stjórn. Sigurður Bessason hverfur frá formennsku í Eflingu eftir 18 ára starf í vor. Uppstillinganefnd hefur lagt fram, með blessun trúnaðarráðs, lista yfir nýja menn í stjórn, þar með talið formannsefnið Ingvar Vigur Halldórsson. Sólveig Anna Jónsdóttir skilaði mótframboði sínu klukkan 14 í dag.Framhaldið ræðst á næstu dögum „Næsta skref er náttúrulega bara að núna eru komnir tveir listar. Næsta skref er að kjörstjórn félagsins hittist með fulltrúum framboðanna og fer yfir þessa lista miðað við félagaskrá og gengur úr skugga um að allir sem í kjöri eru séu kjörgengir og að stuðningsmenn séu fullgildir félagsmenn,“ segir Þórir Guðjónsson, fulltrúi í kjörstjórn, í samtali við Vísi. „Það verður þá kjörstjórn síðan sem ákvarðar hvenær kosið verður og hvernig verði kosið. Það er eitthvað sem skýrist á allra næstu dögum.“ Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, hefur gagnrýnt stuðning Ragnars Þórs Ingólfssonar, formanns VR, við framboð Sólveigar Önnu. Sagði Gylfi í samtali við Morgunblaðið að það væri fordæmalaust að formaður VR hefði afskipti af kjöri í öðru félagi með svo beinum hætti. Ragnar Þór svaraði Gylfa á Facebook síðu sinni í dag og sakaði hann Gylfa um að hafa ítrekað reynt að hafa áhrif á innri málefni VR. Ragnar segist ekki muna eftir viðlíka afskiptum forseta ASÍ af innri málefnum VR síðan hann settist fyrst í stjórn félagsins fyrir níu árum síðan. Kjaramál Tengdar fréttir Stefnir í hörð átök um Eflingu Nýtt framboð í undirbúningi gegn lista forystunnar. 25. janúar 2018 14:49 Frambjóðandi í Eflingu undrast að verkfallsvopni sé ekki beitt Sigurður Bessason, formaður Eflingar til átján ára, hættir í apríl. 29. janúar 2018 06:00 Segir forseta ASÍ hafa ítrekað reynt að hafa áhrif á innri málefni VR Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, svarar Gylfa Arnbjörnssyni. 29. janúar 2018 11:00 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Sjá meira
Framboðsfrestur til formannskjörs Eflingar rann út klukkan 16 og er nú ljóst að í fyrsta sinn í sögu félagsins verður kosið um nýja stjórn. Sigurður Bessason hverfur frá formennsku í Eflingu eftir 18 ára starf í vor. Uppstillinganefnd hefur lagt fram, með blessun trúnaðarráðs, lista yfir nýja menn í stjórn, þar með talið formannsefnið Ingvar Vigur Halldórsson. Sólveig Anna Jónsdóttir skilaði mótframboði sínu klukkan 14 í dag.Framhaldið ræðst á næstu dögum „Næsta skref er náttúrulega bara að núna eru komnir tveir listar. Næsta skref er að kjörstjórn félagsins hittist með fulltrúum framboðanna og fer yfir þessa lista miðað við félagaskrá og gengur úr skugga um að allir sem í kjöri eru séu kjörgengir og að stuðningsmenn séu fullgildir félagsmenn,“ segir Þórir Guðjónsson, fulltrúi í kjörstjórn, í samtali við Vísi. „Það verður þá kjörstjórn síðan sem ákvarðar hvenær kosið verður og hvernig verði kosið. Það er eitthvað sem skýrist á allra næstu dögum.“ Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, hefur gagnrýnt stuðning Ragnars Þórs Ingólfssonar, formanns VR, við framboð Sólveigar Önnu. Sagði Gylfi í samtali við Morgunblaðið að það væri fordæmalaust að formaður VR hefði afskipti af kjöri í öðru félagi með svo beinum hætti. Ragnar Þór svaraði Gylfa á Facebook síðu sinni í dag og sakaði hann Gylfa um að hafa ítrekað reynt að hafa áhrif á innri málefni VR. Ragnar segist ekki muna eftir viðlíka afskiptum forseta ASÍ af innri málefnum VR síðan hann settist fyrst í stjórn félagsins fyrir níu árum síðan.
Kjaramál Tengdar fréttir Stefnir í hörð átök um Eflingu Nýtt framboð í undirbúningi gegn lista forystunnar. 25. janúar 2018 14:49 Frambjóðandi í Eflingu undrast að verkfallsvopni sé ekki beitt Sigurður Bessason, formaður Eflingar til átján ára, hættir í apríl. 29. janúar 2018 06:00 Segir forseta ASÍ hafa ítrekað reynt að hafa áhrif á innri málefni VR Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, svarar Gylfa Arnbjörnssyni. 29. janúar 2018 11:00 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Sjá meira
Stefnir í hörð átök um Eflingu Nýtt framboð í undirbúningi gegn lista forystunnar. 25. janúar 2018 14:49
Frambjóðandi í Eflingu undrast að verkfallsvopni sé ekki beitt Sigurður Bessason, formaður Eflingar til átján ára, hættir í apríl. 29. janúar 2018 06:00
Segir forseta ASÍ hafa ítrekað reynt að hafa áhrif á innri málefni VR Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, svarar Gylfa Arnbjörnssyni. 29. janúar 2018 11:00