Loðnir inniskór frá Rick Owens x Birkenstock Ritstjórn skrifar 10. janúar 2018 19:30 Glamour/Skjáskot Birkenstock tilkynnti um samstarf sitt við ameríska fatahönnuðinn Rick Owens fyrr í dag, og von er á inniskónum um miðjan mars mánuð. Skórnir sem við höfum séð virðast vera mjög klassískir Birkenstock sandalar, en eru hins vegar loðnir. Það verður spennandi að sjá hvort að það verði fleiri týpur í boði og hvernig þær munu líta út. Loðnir inniskór hafa verið vinsælir undanfarið og mun þetta samstarf eflaust verða mjög vinsælt. Samstörf í tískuheiminum hafa verið gríðarlega áberandi og er það ekki að fara að minnka. Það er víst að Birkenstock ætla aldeilis að halda sér í tískuheiminum. BIRKENSTOCK x Rick Owens - coming soon. #birkenstockbox #rickowens @rickowensonline A post shared by Birkenstock (@birkenstock) on Jan 9, 2018 at 5:19am PST Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour
Birkenstock tilkynnti um samstarf sitt við ameríska fatahönnuðinn Rick Owens fyrr í dag, og von er á inniskónum um miðjan mars mánuð. Skórnir sem við höfum séð virðast vera mjög klassískir Birkenstock sandalar, en eru hins vegar loðnir. Það verður spennandi að sjá hvort að það verði fleiri týpur í boði og hvernig þær munu líta út. Loðnir inniskór hafa verið vinsælir undanfarið og mun þetta samstarf eflaust verða mjög vinsælt. Samstörf í tískuheiminum hafa verið gríðarlega áberandi og er það ekki að fara að minnka. Það er víst að Birkenstock ætla aldeilis að halda sér í tískuheiminum. BIRKENSTOCK x Rick Owens - coming soon. #birkenstockbox #rickowens @rickowensonline A post shared by Birkenstock (@birkenstock) on Jan 9, 2018 at 5:19am PST
Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour