Sjöföld sala á lími vegna slímæðis Sunna Sæmundsdóttir skrifar 12. janúar 2018 20:00 Slímæði virðist herja á yngri kynslóðirnar ef marka má sölutölur á lími í föndur- og ritfangaverslunum. Lím er mikilvægur líður í slímgerð en verslunarstjóri föndurbúðarinnar Panduro segir límið í fyrsta sinn orðið söluhæstu vöru búðarinnar. „Það eru bara allir krakkar á landinu að búa til slím. Það er aðaldæmið í dag," segir Eva Rán Reynisdóttir, verslunarstjóri. „Á milli ára frá 2016 til 2017 hefur orðið 750% söluaukning á lími. Og það er ekkert í rénum," segir Eva. Slímið má þó búa til með ýmsum hætti en margar uppskriftir saman standa af undarlegri blöndu linsuvökva, rakfroðu og auðvitað límsins sem starfsmenn hafa vart undan að panta. „Suma daga erum við alveg að selja birgðirnar okkar, bara nokkra tugi flaskna. Síðan aðra daga er það minna og það fer bara eftir því hvort krakkarnir séu í skólafríum eða hvaða vikudagar séu," segir Eva.Hefur þetta verið að seljast upp? „Já, hvað eftir annað," segir Eva. Hún rekur vinsældirnar til uppskriftarmyndbanda á netinu. „Þetta er bara Youtube en síðan finnst krökkum bara gaman að búa til eitthvað. Og þetta er eins og hvert annað föndur," segir Eva. Föndur Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Slímæði virðist herja á yngri kynslóðirnar ef marka má sölutölur á lími í föndur- og ritfangaverslunum. Lím er mikilvægur líður í slímgerð en verslunarstjóri föndurbúðarinnar Panduro segir límið í fyrsta sinn orðið söluhæstu vöru búðarinnar. „Það eru bara allir krakkar á landinu að búa til slím. Það er aðaldæmið í dag," segir Eva Rán Reynisdóttir, verslunarstjóri. „Á milli ára frá 2016 til 2017 hefur orðið 750% söluaukning á lími. Og það er ekkert í rénum," segir Eva. Slímið má þó búa til með ýmsum hætti en margar uppskriftir saman standa af undarlegri blöndu linsuvökva, rakfroðu og auðvitað límsins sem starfsmenn hafa vart undan að panta. „Suma daga erum við alveg að selja birgðirnar okkar, bara nokkra tugi flaskna. Síðan aðra daga er það minna og það fer bara eftir því hvort krakkarnir séu í skólafríum eða hvaða vikudagar séu," segir Eva.Hefur þetta verið að seljast upp? „Já, hvað eftir annað," segir Eva. Hún rekur vinsældirnar til uppskriftarmyndbanda á netinu. „Þetta er bara Youtube en síðan finnst krökkum bara gaman að búa til eitthvað. Og þetta er eins og hvert annað föndur," segir Eva.
Föndur Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira