Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Ritstjórn skrifar 16. janúar 2018 13:45 Glamour/Getty Herralína Fendi fyrir veturinn 2018 átti sér stað á gervi-flugvelli, sem búið var að koma upp á sýningarstað. Töskur fóru hring eftir hring á færibandi, þar sem fyrirsæturnar voru ferðamenn. Praktískar flíkur voru mjög áberandi, eins og regnjakkar og úlpur. Hattarnir vöktu þó mikla athygli og þóttu ansi fyndnir, en nokkurskonar regnhlífahatt er um að ræða. Hattar og húfur voru mjög áberandi á tískupallinum, eins og annar praktískur búnaður, eins og skóhlífar. Það er frábært þegar tíska og praktík koma saman sem er svo sannarlega hægt að segja um þessa línu hér. Mest lesið Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Nú er tími fyrir rúskinn! Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour
Herralína Fendi fyrir veturinn 2018 átti sér stað á gervi-flugvelli, sem búið var að koma upp á sýningarstað. Töskur fóru hring eftir hring á færibandi, þar sem fyrirsæturnar voru ferðamenn. Praktískar flíkur voru mjög áberandi, eins og regnjakkar og úlpur. Hattarnir vöktu þó mikla athygli og þóttu ansi fyndnir, en nokkurskonar regnhlífahatt er um að ræða. Hattar og húfur voru mjög áberandi á tískupallinum, eins og annar praktískur búnaður, eins og skóhlífar. Það er frábært þegar tíska og praktík koma saman sem er svo sannarlega hægt að segja um þessa línu hér.
Mest lesið Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Nú er tími fyrir rúskinn! Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour