Telja neikvæðar fréttir alltaf vera „falsfréttir“ þótt þær séu réttar Kjartan Kjartansson skrifar 17. janúar 2018 15:41 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur sagt ætla að veita falsfréttaverðlaun í dag. Vísir/Getty Svo virðist sem að ítrekaðar árásir Donalds Trump Bandaríkjaforseta á trúverðugleika fjölmiðla hafi verulega áhrif á afstöðu stuðningsmanna hans. Ný könnun bendir til þess að 42% repúblikana telji að fréttir sem eru efnislega réttar séu alltaf „falsfréttir“ ef þær sýna stjórnmálamann eða samtök í neikvæðu ljósi. Mikið hefur verið rætt og ritað um áhrif svonefndra „falsfrétta“ á lýðræðið og kosningar í vestrænum ríkjum undanfarin tvö ár. Upphaflega var þá átt við upplognar eða misvísandi fréttir vafasamra vefsíðna sem var svo dreift um samfélagsmiðla. Fljótlega eignaði Trump sér hugtakið en notaði það til að hafna öllum neikvæðum fréttum um sig, óháð sannleiksgildi þeirra. Sá hugsunarháttur virðist hafa síast inn hjá repúblikönum í Bandaríkjunum ef marka má fyrrnefndar niðurstöður könnunar Gallup og Knight-sjóðsins. Til samanburðar voru 17% demókrata þeirrar skoðunar að neikvæð umfjöllun væri alltaf „falsfréttir“. Svo langt hefur Trump gengið í að saka fjölmiðla um að flytja „falsfréttir“ að hann hefur boðað til sérstakra falsfréttaverðlauna sem hann hefur sagt að eigi að tilkynna um í dag. Þau eiga að falla í skaut þess fjölmiðils sem flytji helstu „falsfréttirnar“ að mati stuðningsmanna forsetans. Hvíta húsið hefur hins vegar slegið úr og í um hvort að af verðlaunaafhendingunni verði. Donald Trump Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Fleiri fréttir Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Sjá meira
Svo virðist sem að ítrekaðar árásir Donalds Trump Bandaríkjaforseta á trúverðugleika fjölmiðla hafi verulega áhrif á afstöðu stuðningsmanna hans. Ný könnun bendir til þess að 42% repúblikana telji að fréttir sem eru efnislega réttar séu alltaf „falsfréttir“ ef þær sýna stjórnmálamann eða samtök í neikvæðu ljósi. Mikið hefur verið rætt og ritað um áhrif svonefndra „falsfrétta“ á lýðræðið og kosningar í vestrænum ríkjum undanfarin tvö ár. Upphaflega var þá átt við upplognar eða misvísandi fréttir vafasamra vefsíðna sem var svo dreift um samfélagsmiðla. Fljótlega eignaði Trump sér hugtakið en notaði það til að hafna öllum neikvæðum fréttum um sig, óháð sannleiksgildi þeirra. Sá hugsunarháttur virðist hafa síast inn hjá repúblikönum í Bandaríkjunum ef marka má fyrrnefndar niðurstöður könnunar Gallup og Knight-sjóðsins. Til samanburðar voru 17% demókrata þeirrar skoðunar að neikvæð umfjöllun væri alltaf „falsfréttir“. Svo langt hefur Trump gengið í að saka fjölmiðla um að flytja „falsfréttir“ að hann hefur boðað til sérstakra falsfréttaverðlauna sem hann hefur sagt að eigi að tilkynna um í dag. Þau eiga að falla í skaut þess fjölmiðils sem flytji helstu „falsfréttirnar“ að mati stuðningsmanna forsetans. Hvíta húsið hefur hins vegar slegið úr og í um hvort að af verðlaunaafhendingunni verði.
Donald Trump Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Fleiri fréttir Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna