Ætlar að segja sögu sína til að hjálpa öðrum: „Af hverju geri ég mér þetta?“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. janúar 2018 13:30 Ragnar Erling verður í ítarlegu viðtali í þættinum Burðadýr á sunnudagskvöldið. „Það var mitt markmið áður en ég kom heim að ég ætlaði að segja söguna mína til þess að hjálpa öðrum,“ segir Ragnar Erling Hermannsson sem í maí árið 2009, þá 24 ára gamall, var tekinn með tæplega sex kíló af kókaíni í farangri sínum á alþjóðaflugvellinum í Recife í Brasilíu. Ragnar ræddi um þá lífsreynslu í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann kemur fram í heimildaþáttaröðinni Burðardýr og var brot úr fyrsta þættinum sýnt í gær. Einnig var rætt við Daníel Inga Bjarnason, leikstjóra Burðardýra. „Ég náði að aðlaga mig því hugafari til að nýta þetta til að styrkja mig og hjálpa öðrum að læra af því. Við getum stjórnað hugafari okkar á þann hátt. Við getum annað hvort séð þetta sem sorglegan hlut og vorkennt okkur. Eða bara hugsað þetta sem reynslu sem hægt sé að nýta sér.“ Þættirnir eru framleiddir af Skot Productions fyrir Stöð 2 og fyrsti þáttur af sex verður sýndur sunnudagskvöldið 21. janúar næstkomandi. Ragnar segir að það sem hafi erfið erfiðast úti í Brasilíu hafi verið hausinn á honum. „Það var erfiðast að díla við hausinn á mér. Að díla við þær hugsanir að ég væri svo mikið fórnalamb aðstæðna. Maður gerir allt svo miklu verra þegar hausinn á manni fer á fullt. Ég heafði svo mikinn tíma þarna úti í Brasilíu og hugsaði oft hluti eins og af hverju geri ég mér þetta?“ Hér að neðan má sjá þáttinn frá því í gærkvöldi í heild sinni. Burðardýr Tengdar fréttir Segir sögur íslenskra burðardýra: Erfitt að reyna að setja sig í þessi spor Daníel Bjarnason leikstýrir þáttunum Burðardýr sem fjalla um fólk sem hefur flækst inn í heim alþjóðlegs fíkniefnasmygls. 8. janúar 2018 10:30 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
„Það var mitt markmið áður en ég kom heim að ég ætlaði að segja söguna mína til þess að hjálpa öðrum,“ segir Ragnar Erling Hermannsson sem í maí árið 2009, þá 24 ára gamall, var tekinn með tæplega sex kíló af kókaíni í farangri sínum á alþjóðaflugvellinum í Recife í Brasilíu. Ragnar ræddi um þá lífsreynslu í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann kemur fram í heimildaþáttaröðinni Burðardýr og var brot úr fyrsta þættinum sýnt í gær. Einnig var rætt við Daníel Inga Bjarnason, leikstjóra Burðardýra. „Ég náði að aðlaga mig því hugafari til að nýta þetta til að styrkja mig og hjálpa öðrum að læra af því. Við getum stjórnað hugafari okkar á þann hátt. Við getum annað hvort séð þetta sem sorglegan hlut og vorkennt okkur. Eða bara hugsað þetta sem reynslu sem hægt sé að nýta sér.“ Þættirnir eru framleiddir af Skot Productions fyrir Stöð 2 og fyrsti þáttur af sex verður sýndur sunnudagskvöldið 21. janúar næstkomandi. Ragnar segir að það sem hafi erfið erfiðast úti í Brasilíu hafi verið hausinn á honum. „Það var erfiðast að díla við hausinn á mér. Að díla við þær hugsanir að ég væri svo mikið fórnalamb aðstæðna. Maður gerir allt svo miklu verra þegar hausinn á manni fer á fullt. Ég heafði svo mikinn tíma þarna úti í Brasilíu og hugsaði oft hluti eins og af hverju geri ég mér þetta?“ Hér að neðan má sjá þáttinn frá því í gærkvöldi í heild sinni.
Burðardýr Tengdar fréttir Segir sögur íslenskra burðardýra: Erfitt að reyna að setja sig í þessi spor Daníel Bjarnason leikstýrir þáttunum Burðardýr sem fjalla um fólk sem hefur flækst inn í heim alþjóðlegs fíkniefnasmygls. 8. janúar 2018 10:30 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Segir sögur íslenskra burðardýra: Erfitt að reyna að setja sig í þessi spor Daníel Bjarnason leikstýrir þáttunum Burðardýr sem fjalla um fólk sem hefur flækst inn í heim alþjóðlegs fíkniefnasmygls. 8. janúar 2018 10:30
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning