Ætlar að segja sögu sína til að hjálpa öðrum: „Af hverju geri ég mér þetta?“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. janúar 2018 13:30 Ragnar Erling verður í ítarlegu viðtali í þættinum Burðadýr á sunnudagskvöldið. „Það var mitt markmið áður en ég kom heim að ég ætlaði að segja söguna mína til þess að hjálpa öðrum,“ segir Ragnar Erling Hermannsson sem í maí árið 2009, þá 24 ára gamall, var tekinn með tæplega sex kíló af kókaíni í farangri sínum á alþjóðaflugvellinum í Recife í Brasilíu. Ragnar ræddi um þá lífsreynslu í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann kemur fram í heimildaþáttaröðinni Burðardýr og var brot úr fyrsta þættinum sýnt í gær. Einnig var rætt við Daníel Inga Bjarnason, leikstjóra Burðardýra. „Ég náði að aðlaga mig því hugafari til að nýta þetta til að styrkja mig og hjálpa öðrum að læra af því. Við getum stjórnað hugafari okkar á þann hátt. Við getum annað hvort séð þetta sem sorglegan hlut og vorkennt okkur. Eða bara hugsað þetta sem reynslu sem hægt sé að nýta sér.“ Þættirnir eru framleiddir af Skot Productions fyrir Stöð 2 og fyrsti þáttur af sex verður sýndur sunnudagskvöldið 21. janúar næstkomandi. Ragnar segir að það sem hafi erfið erfiðast úti í Brasilíu hafi verið hausinn á honum. „Það var erfiðast að díla við hausinn á mér. Að díla við þær hugsanir að ég væri svo mikið fórnalamb aðstæðna. Maður gerir allt svo miklu verra þegar hausinn á manni fer á fullt. Ég heafði svo mikinn tíma þarna úti í Brasilíu og hugsaði oft hluti eins og af hverju geri ég mér þetta?“ Hér að neðan má sjá þáttinn frá því í gærkvöldi í heild sinni. Burðardýr Tengdar fréttir Segir sögur íslenskra burðardýra: Erfitt að reyna að setja sig í þessi spor Daníel Bjarnason leikstýrir þáttunum Burðardýr sem fjalla um fólk sem hefur flækst inn í heim alþjóðlegs fíkniefnasmygls. 8. janúar 2018 10:30 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
„Það var mitt markmið áður en ég kom heim að ég ætlaði að segja söguna mína til þess að hjálpa öðrum,“ segir Ragnar Erling Hermannsson sem í maí árið 2009, þá 24 ára gamall, var tekinn með tæplega sex kíló af kókaíni í farangri sínum á alþjóðaflugvellinum í Recife í Brasilíu. Ragnar ræddi um þá lífsreynslu í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann kemur fram í heimildaþáttaröðinni Burðardýr og var brot úr fyrsta þættinum sýnt í gær. Einnig var rætt við Daníel Inga Bjarnason, leikstjóra Burðardýra. „Ég náði að aðlaga mig því hugafari til að nýta þetta til að styrkja mig og hjálpa öðrum að læra af því. Við getum stjórnað hugafari okkar á þann hátt. Við getum annað hvort séð þetta sem sorglegan hlut og vorkennt okkur. Eða bara hugsað þetta sem reynslu sem hægt sé að nýta sér.“ Þættirnir eru framleiddir af Skot Productions fyrir Stöð 2 og fyrsti þáttur af sex verður sýndur sunnudagskvöldið 21. janúar næstkomandi. Ragnar segir að það sem hafi erfið erfiðast úti í Brasilíu hafi verið hausinn á honum. „Það var erfiðast að díla við hausinn á mér. Að díla við þær hugsanir að ég væri svo mikið fórnalamb aðstæðna. Maður gerir allt svo miklu verra þegar hausinn á manni fer á fullt. Ég heafði svo mikinn tíma þarna úti í Brasilíu og hugsaði oft hluti eins og af hverju geri ég mér þetta?“ Hér að neðan má sjá þáttinn frá því í gærkvöldi í heild sinni.
Burðardýr Tengdar fréttir Segir sögur íslenskra burðardýra: Erfitt að reyna að setja sig í þessi spor Daníel Bjarnason leikstýrir þáttunum Burðardýr sem fjalla um fólk sem hefur flækst inn í heim alþjóðlegs fíkniefnasmygls. 8. janúar 2018 10:30 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Segir sögur íslenskra burðardýra: Erfitt að reyna að setja sig í þessi spor Daníel Bjarnason leikstýrir þáttunum Burðardýr sem fjalla um fólk sem hefur flækst inn í heim alþjóðlegs fíkniefnasmygls. 8. janúar 2018 10:30