Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Ritstjórn skrifar 18. janúar 2018 15:45 Glamour/Getty Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana. Mest lesið Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Fallegt ferðalag hjá Louis Vuitton Glamour Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Glamour "Mér finnst þetta óþægilegt" Glamour Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Klassíski rykfrakkinn skýtur upp kollinum á ný Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour
Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana.
Mest lesið Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Fallegt ferðalag hjá Louis Vuitton Glamour Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Glamour "Mér finnst þetta óþægilegt" Glamour Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Klassíski rykfrakkinn skýtur upp kollinum á ný Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour