Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Ritstjórn skrifar 18. janúar 2018 15:45 Glamour/Getty Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana. Mest lesið Upp með sólgleraugun Glamour Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour
Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana.
Mest lesið Upp með sólgleraugun Glamour Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour