Allar plastumbúðir verði úr endurvinnanlegu efni Hersir Aron Ólafsson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 18. janúar 2018 21:30 Allar plastumbúðir innan Evrópusambandsins skulu vera gerðar úr endurvinnanlegu efni fyrir árið 2030. Þetta er meðal markmiða í nýrri áætlun sambandsins, en íbúar nota samtals meira en 190 þúsund plastpoka á mínútu. Ef fram heldur sem horfir verður brátt meira af plasti en fiski í hafinu. Tölurnar eru sláandi og það er framtíðarsýnin einnig, en í úttekt sambandsins kemur m.a. fram að aðeins tæp 7% plastpoka sem notaðir eru innan ESB eru endurunnir. Stór hluti þess plasts sem notað er endar hins vegar í hafinu með tilheyrandi afleiðingum fyrir lífríkið. „Við finnum nú plastpoka og plastleifar í maga sjófugla, fiska og spendýra, t.d. strandaðra hvala. Það þarf því augljóslega að grípa til aðgerða,“ segir Karmenu Vella, framkvæmdastjóri umhverfismála hjá ESB.Ef ekki verður gripið til aðgerða óttast sérfræðingar að eftir þrjátíu ár muni hafið innihalda meira af plasti en fiski. Þá þekkjast einnig dæmi þess að plastefni séu farin að koma sér fyrir í lungum fólks og fæðu, með óþekktum afleiðingum. Ný áætlun sambandsins er hins vegar metnaðarfull. Þannig á, auk þess að gera allt plast úr endurvinnanlegum efnum, að setja skorður við notkun svokallaðs örplasts og leggja umtalsvert meira í nýsköpun og þróun. Veigamesta atriðið er þó einföld vitundarvakning og hvatning til íbúa um að draga úr plastnotkun sinni. „Um þessar mundir notum við um 100 milljarða plastpoka á ári. Það nemur 200 pokum á mann ár hvert. Það er gríðarleg sóun,“ segir Vella. Evrópusambandið Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Fleiri fréttir Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Sjá meira
Allar plastumbúðir innan Evrópusambandsins skulu vera gerðar úr endurvinnanlegu efni fyrir árið 2030. Þetta er meðal markmiða í nýrri áætlun sambandsins, en íbúar nota samtals meira en 190 þúsund plastpoka á mínútu. Ef fram heldur sem horfir verður brátt meira af plasti en fiski í hafinu. Tölurnar eru sláandi og það er framtíðarsýnin einnig, en í úttekt sambandsins kemur m.a. fram að aðeins tæp 7% plastpoka sem notaðir eru innan ESB eru endurunnir. Stór hluti þess plasts sem notað er endar hins vegar í hafinu með tilheyrandi afleiðingum fyrir lífríkið. „Við finnum nú plastpoka og plastleifar í maga sjófugla, fiska og spendýra, t.d. strandaðra hvala. Það þarf því augljóslega að grípa til aðgerða,“ segir Karmenu Vella, framkvæmdastjóri umhverfismála hjá ESB.Ef ekki verður gripið til aðgerða óttast sérfræðingar að eftir þrjátíu ár muni hafið innihalda meira af plasti en fiski. Þá þekkjast einnig dæmi þess að plastefni séu farin að koma sér fyrir í lungum fólks og fæðu, með óþekktum afleiðingum. Ný áætlun sambandsins er hins vegar metnaðarfull. Þannig á, auk þess að gera allt plast úr endurvinnanlegum efnum, að setja skorður við notkun svokallaðs örplasts og leggja umtalsvert meira í nýsköpun og þróun. Veigamesta atriðið er þó einföld vitundarvakning og hvatning til íbúa um að draga úr plastnotkun sinni. „Um þessar mundir notum við um 100 milljarða plastpoka á ári. Það nemur 200 pokum á mann ár hvert. Það er gríðarleg sóun,“ segir Vella.
Evrópusambandið Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Fleiri fréttir Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Sjá meira