Kyrie Irving gaf fimleikastjörnu búninginn sinn eftur sigurinn á Cavs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2018 23:00 Kyrie Irving. Vísir/Getty Kyrie Irving mætti Cleveland Cavaliers í fyrsta sinn í NBA-deildinni nótt en þar var hann að spila á móti félaginu sem valdi hann í nýliðavalinu en skipti honum svo til Boston Celtics síðasta sumar. Kyrie Irving og félagar í Boston Celtics unnu öruggan 102-88 sigur á Cleveland Cavaliers liðinu í leiknum en Boston liðið var komið ellefu stigum yfir eftir fyrsta leikhlutann, 32-21. Kyrie Irving endaði leikinn með 11 stig, 9 fráköst og 6 stoðsendingar en Boston vann þær 28 mínútur sem hann spilaði með 18 stigum. Boston er á toppi Austurdeildarinnar en liðið hefur unnið 31 af 41 leik sínum á þessum tímabili. Cavaliers er með 25 sigra í 38 leikjum. Eftir leikinn gaf Kyrie Irving bandarísku fimleikastjörnunni Aly Raisman keppnistreyju sína en þau unnu bæði gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó 2016.Olympians stick together. Kyrie Irving, who helped USA Basketball bring home gold from Rio in 2016, gave fellow gold-medalist Aly Raisman his game-worn jersey.https://t.co/G3c7lJAQs6pic.twitter.com/9XKjduLHH4 — Sporting News (@sportingnews) January 4, 2018 Aly Raisman vann eitt gull og tvö silfur á ÓL í Ríó en gullið hennar kom í liðakeppni. Hún vann einnig gull í liðakeppni á Ólympíuleikunum í London 2012. Aly Raisman vakti líka heimsathygli í nóvember síðastliðnum þegar hún sagði frá því að hún hafi verið ein af fórnarlömbum Larry Nassar, læknis bandaríska fimleikalandsliðsins. Alls hafa 130 konur, þar á meðal fjöldi fimleikakvenna úr ólympíuliði Bandaríkjanna, sakað Nassar um kynferðisofbeldi.Thank you @KyrieIrving & @celtics SO COOL!!!!! pic.twitter.com/7A89Ihd716 — Alexandra Raisman (@Aly_Raisman) January 4, 2018Kyrie Irving gets things started for Boston with the bucket and the foul! #NBAVotepic.twitter.com/IdvsSO1e5v — Boston Celtics (@celtics) January 4, 2018Kyrie Irving has scored 941 points this season, good for the 3rd-most in the Eastern Conference (5th in NBA) #NBAVotepic.twitter.com/BnD6LPUhgV — Celtics Stats (@celtics_stats) January 3, 2018 Kynferðisbrot Larry Nassar NBA Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
Kyrie Irving mætti Cleveland Cavaliers í fyrsta sinn í NBA-deildinni nótt en þar var hann að spila á móti félaginu sem valdi hann í nýliðavalinu en skipti honum svo til Boston Celtics síðasta sumar. Kyrie Irving og félagar í Boston Celtics unnu öruggan 102-88 sigur á Cleveland Cavaliers liðinu í leiknum en Boston liðið var komið ellefu stigum yfir eftir fyrsta leikhlutann, 32-21. Kyrie Irving endaði leikinn með 11 stig, 9 fráköst og 6 stoðsendingar en Boston vann þær 28 mínútur sem hann spilaði með 18 stigum. Boston er á toppi Austurdeildarinnar en liðið hefur unnið 31 af 41 leik sínum á þessum tímabili. Cavaliers er með 25 sigra í 38 leikjum. Eftir leikinn gaf Kyrie Irving bandarísku fimleikastjörnunni Aly Raisman keppnistreyju sína en þau unnu bæði gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó 2016.Olympians stick together. Kyrie Irving, who helped USA Basketball bring home gold from Rio in 2016, gave fellow gold-medalist Aly Raisman his game-worn jersey.https://t.co/G3c7lJAQs6pic.twitter.com/9XKjduLHH4 — Sporting News (@sportingnews) January 4, 2018 Aly Raisman vann eitt gull og tvö silfur á ÓL í Ríó en gullið hennar kom í liðakeppni. Hún vann einnig gull í liðakeppni á Ólympíuleikunum í London 2012. Aly Raisman vakti líka heimsathygli í nóvember síðastliðnum þegar hún sagði frá því að hún hafi verið ein af fórnarlömbum Larry Nassar, læknis bandaríska fimleikalandsliðsins. Alls hafa 130 konur, þar á meðal fjöldi fimleikakvenna úr ólympíuliði Bandaríkjanna, sakað Nassar um kynferðisofbeldi.Thank you @KyrieIrving & @celtics SO COOL!!!!! pic.twitter.com/7A89Ihd716 — Alexandra Raisman (@Aly_Raisman) January 4, 2018Kyrie Irving gets things started for Boston with the bucket and the foul! #NBAVotepic.twitter.com/IdvsSO1e5v — Boston Celtics (@celtics) January 4, 2018Kyrie Irving has scored 941 points this season, good for the 3rd-most in the Eastern Conference (5th in NBA) #NBAVotepic.twitter.com/BnD6LPUhgV — Celtics Stats (@celtics_stats) January 3, 2018
Kynferðisbrot Larry Nassar NBA Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira