Lawler barðist með slitið krossband Magnús Ellert Bjarnason skrifar 6. janúar 2018 12:06 Robbie Lawler lætur ekki alvarleg meiðsli stoppa sig í búrinu. Vísir // Getty Images Fyrrum veltivigtarmeistari UFC, Robbie Lawler, lætur ekki alvarleg meiðsli stoppa sig frá því að klára bardaga. Að sögn Dana White, forseta UFC, sleit Lawler krossband í þriðju lotu bardaga gegn Rafal Dos Anjos 16. desember síðastliðinn í Winnipeg, Kanada. Þrátt fyrir meiðslin hélt Lawler ótrauður áfram og hefur hann ekki kennt meiðslunum um tapið. Dos Anjos, sem vann bardagann sannfærandi eftir einróma dómaraákvörðun, óskaði Lawler skjóts bata á Twitter.Sorry to hear that. I wish him speed recovery — Rafael dos Anjos (@RdosAnjosMMA) January 5, 2018 Lawler hefur ekki farið í aðgerð vegna meiðslanna en búist er við því að hann muni muni gera það á næstu dögum. Talið er að hann verði frá æfingum 6-9 mánuði vegna þessa. Það er ekkert nýtt að Lawler láti ekki alvarleg meiðsli hafa áhrif á sig í búrinu. Hann sigraði Rory MacDonald með tæknilegu rothöggi í bardaga ársins 2015, þrátt fyrir að efri vör hans væri illa rifinn, eins og sjá má á myndinni hér að ofan. MMA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira
Fyrrum veltivigtarmeistari UFC, Robbie Lawler, lætur ekki alvarleg meiðsli stoppa sig frá því að klára bardaga. Að sögn Dana White, forseta UFC, sleit Lawler krossband í þriðju lotu bardaga gegn Rafal Dos Anjos 16. desember síðastliðinn í Winnipeg, Kanada. Þrátt fyrir meiðslin hélt Lawler ótrauður áfram og hefur hann ekki kennt meiðslunum um tapið. Dos Anjos, sem vann bardagann sannfærandi eftir einróma dómaraákvörðun, óskaði Lawler skjóts bata á Twitter.Sorry to hear that. I wish him speed recovery — Rafael dos Anjos (@RdosAnjosMMA) January 5, 2018 Lawler hefur ekki farið í aðgerð vegna meiðslanna en búist er við því að hann muni muni gera það á næstu dögum. Talið er að hann verði frá æfingum 6-9 mánuði vegna þessa. Það er ekkert nýtt að Lawler láti ekki alvarleg meiðsli hafa áhrif á sig í búrinu. Hann sigraði Rory MacDonald með tæknilegu rothöggi í bardaga ársins 2015, þrátt fyrir að efri vör hans væri illa rifinn, eins og sjá má á myndinni hér að ofan.
MMA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira