Veittust að lögreglumönnum eftir líkamsárás í heimahúsi Atli Ísleifsson skrifar 7. janúar 2018 07:19 Lögreglan hafði nóg að gera í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Eyþór Veist var að lögreglumönnum í heimahúsi í Hraunbæ í Árbæ í gærkvöldi eftir að lögreglu hafði borist tilkynning um líkamsárás í íbúðinni. Tveir menn voru handteknir, en lögregla þurfti að beita piparúða og kylfu til að yfirbuga mennina sem veittust að lögreglumönnum. Mennirnir voru fluttir á lögreglustöðina við Hverfisgötu þar sem þeir voru vistaðir í þágu rannsóknar málsins. Mikill erill var hjá lögreglu á höfuðborginni, þar sem fjölmargar tilkynningar bárust um eld í gámum, bílum, ruslagámum, blaðagámum og fleira. Má leiða að því líkum að þar hafi verið um elda að ræða sem hafi verið kveiktir með flugeldum. Um hálf fjögur var tilkynnt um líkamsárás á skemmtistað í Kópavogi þar sem stúlka hafði verið slegin í andlitið með glasi þannig að tennur brotnuðu. Fram kemur í dagbók lögreglu að gerendur hafi verið á staðnum.Var að sniglast í kringum fyrirtæki Um klukkan fjögur í nótt var karlmaður handtekinn á Höfða þar sem hann var að sniglast í kringum fyrirtæki. Hann gat ekki gert grein fyrir sér og var ekki með nein skilríki, og var hann því vistaður í fangageymslu vegna frekari rannsóknar málsins.Ökumanni kippt úr bílnum Um klukkan átta í gærkvöldi var tilkynnt um að verið væri að ræna bíl í Kópavogi. Ökumanni hafði þá verið kippt út úr bílnum, hann skilinn eftir og bílnum ekið á brott. Um fimm mínútum síðar var bíllinn stöðvaður og tveir menn handteknir. Ökumaðurinn var undir áhrifum fíkniefna og var tekið úr honum blóðsýni.Veittist að lögreglumönnum Skömmu fyrir klukkan tvö var tilkynnt um karlmann í tökum dyravarða á veitingastað í miðbænum. Í dagbók lögreglu kemur fram að maðurinn hafi verið í banni á viðkomandi veitingastað. Hann var færður í fangamóttöku við Hverfisgötu þar sem hann veittist að lögreglumönnum. Var hann því vistaður í fangageymslu þar til af honum rennur. Um klukkan fjögur óskuðu dyraverðir á veitingastað eftir aðstoð þar sem þeir voru með tvo menn í tökum sem höfðu veist að þeim. Tveir menn voru handteknir og fluttir á lögreglustöðina við Hverfisgötu.Dyravörður sleginn í andlitið Í dagbók lögreglu segir að eftir klukkan fimm í morgun var dyravörður í miðborginni sleginn í andlitið. Vitað er um hver var þar að verki en hann var farinn af vettvangi þegar lögreglu bar að garði. Þá þurfti lögregla einnig að hafa afskipti af ökumönnum sem grunaðir eru um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Flugeldar Lög og regla Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Veist var að lögreglumönnum í heimahúsi í Hraunbæ í Árbæ í gærkvöldi eftir að lögreglu hafði borist tilkynning um líkamsárás í íbúðinni. Tveir menn voru handteknir, en lögregla þurfti að beita piparúða og kylfu til að yfirbuga mennina sem veittust að lögreglumönnum. Mennirnir voru fluttir á lögreglustöðina við Hverfisgötu þar sem þeir voru vistaðir í þágu rannsóknar málsins. Mikill erill var hjá lögreglu á höfuðborginni, þar sem fjölmargar tilkynningar bárust um eld í gámum, bílum, ruslagámum, blaðagámum og fleira. Má leiða að því líkum að þar hafi verið um elda að ræða sem hafi verið kveiktir með flugeldum. Um hálf fjögur var tilkynnt um líkamsárás á skemmtistað í Kópavogi þar sem stúlka hafði verið slegin í andlitið með glasi þannig að tennur brotnuðu. Fram kemur í dagbók lögreglu að gerendur hafi verið á staðnum.Var að sniglast í kringum fyrirtæki Um klukkan fjögur í nótt var karlmaður handtekinn á Höfða þar sem hann var að sniglast í kringum fyrirtæki. Hann gat ekki gert grein fyrir sér og var ekki með nein skilríki, og var hann því vistaður í fangageymslu vegna frekari rannsóknar málsins.Ökumanni kippt úr bílnum Um klukkan átta í gærkvöldi var tilkynnt um að verið væri að ræna bíl í Kópavogi. Ökumanni hafði þá verið kippt út úr bílnum, hann skilinn eftir og bílnum ekið á brott. Um fimm mínútum síðar var bíllinn stöðvaður og tveir menn handteknir. Ökumaðurinn var undir áhrifum fíkniefna og var tekið úr honum blóðsýni.Veittist að lögreglumönnum Skömmu fyrir klukkan tvö var tilkynnt um karlmann í tökum dyravarða á veitingastað í miðbænum. Í dagbók lögreglu kemur fram að maðurinn hafi verið í banni á viðkomandi veitingastað. Hann var færður í fangamóttöku við Hverfisgötu þar sem hann veittist að lögreglumönnum. Var hann því vistaður í fangageymslu þar til af honum rennur. Um klukkan fjögur óskuðu dyraverðir á veitingastað eftir aðstoð þar sem þeir voru með tvo menn í tökum sem höfðu veist að þeim. Tveir menn voru handteknir og fluttir á lögreglustöðina við Hverfisgötu.Dyravörður sleginn í andlitið Í dagbók lögreglu segir að eftir klukkan fimm í morgun var dyravörður í miðborginni sleginn í andlitið. Vitað er um hver var þar að verki en hann var farinn af vettvangi þegar lögreglu bar að garði. Þá þurfti lögregla einnig að hafa afskipti af ökumönnum sem grunaðir eru um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna.
Flugeldar Lög og regla Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira