32 saknað eftir árekstur tveggja skipa Atli Ísleifsson skrifar 7. janúar 2018 08:07 Átta kínvesk skip taka þátt í leitinni að skipverjunum.Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/afp 32 manna er saknað eftir að olíuflutningaskip rakst á vöruflutningaskip undan ströndum Kína í nótt. Mikill eldur kom upp í olíuflutningaskipinu Sanchi, sem er skráð í Panama en var á leið frá Íran, eftir áreksturinn. Alls eiga um 136 þúsund tonn af olíu að hafa verið í skipinu. Á myndum sem birtar hafa verið í kínverskum fjölmiðlum má sjá mikinn eld og gríðarlegan reyk leggja frá skipinu sem er 274 metra langt. Þrjátíu af 32 mönnum um borð í olíuflutningaskipinu eru íranskir og tveir frá Bangladess. Leit að áhöfninni stendur nú yfir. 21 Kínverja sem var um borð í vöruflutningaskipinu hefur verið bjargað. Olíuflutningaskipið var á leið til Suður-Kóreu þegar það rakst á vöruflutningaskipið sem var að flytja 64 þúsund tonn af korni. Átta kínversk björgunarskip taka þátt í leikinni og þá hafa yfirvöld í Suður-Kóreu sent flugvél og gæsluskip til að aðstoða í leitinni. Áreksturinn varð um 300 kílómetrum austur af Shanghai.Search and rescue operation under way as 32 went missing after two vessels collided off the east coast of China; A Panama registered oil tanker is on fire pic.twitter.com/RslNE08cyd— CGTN (@CGTNOfficial) January 7, 2018 Mið-Ameríka Panama Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Sjá meira
32 manna er saknað eftir að olíuflutningaskip rakst á vöruflutningaskip undan ströndum Kína í nótt. Mikill eldur kom upp í olíuflutningaskipinu Sanchi, sem er skráð í Panama en var á leið frá Íran, eftir áreksturinn. Alls eiga um 136 þúsund tonn af olíu að hafa verið í skipinu. Á myndum sem birtar hafa verið í kínverskum fjölmiðlum má sjá mikinn eld og gríðarlegan reyk leggja frá skipinu sem er 274 metra langt. Þrjátíu af 32 mönnum um borð í olíuflutningaskipinu eru íranskir og tveir frá Bangladess. Leit að áhöfninni stendur nú yfir. 21 Kínverja sem var um borð í vöruflutningaskipinu hefur verið bjargað. Olíuflutningaskipið var á leið til Suður-Kóreu þegar það rakst á vöruflutningaskipið sem var að flytja 64 þúsund tonn af korni. Átta kínversk björgunarskip taka þátt í leikinni og þá hafa yfirvöld í Suður-Kóreu sent flugvél og gæsluskip til að aðstoða í leitinni. Áreksturinn varð um 300 kílómetrum austur af Shanghai.Search and rescue operation under way as 32 went missing after two vessels collided off the east coast of China; A Panama registered oil tanker is on fire pic.twitter.com/RslNE08cyd— CGTN (@CGTNOfficial) January 7, 2018
Mið-Ameríka Panama Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Sjá meira