Ætlaði ekki að drepa leikmenn Dortmund með sprengjum Kjartan Kjartansson skrifar 8. janúar 2018 14:57 Fullt nafn tilræðismannsins hefur ekki verið gefið út. Hann hefur aðeins verið nafngreindur sem Sergei W. Vísir/AFP Þýskur karlmaður af rússneskum ættum sem sprengdi sprengju við rútu þýska knattspyrnuliðsins Dortmund í fyrra segist ekki hafa ætlað að drepa leikmennina. Saksóknara grunar að maðurinn hafi ætlað að hagnast á því að hlutabréf í félaginu féllu í verði eftir árásina. Spænski varnarmaðurinn Marc Bartra brákaðist á úlnlið og lögreglumaður varð fyrir heyrnartapi í sprengingunni. Maðurinn, sem nafngreindur hefur verið sem Sergei W, kom þremur sprengjum fyrir á leið rútunnar á leið á leik í Meistaradeild Evrópu við franska liðið AS Mónakó 11. apríl. Maðurinn, sem er 28 ára gamall, viðurkenndi að hafa sprengt sprengjurnar þegar hann kom fyrir dómara í Dortmund, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Hann neitaði hins vegar að ætlunin hafi verið að drepa leikmennina. Í ákæru er hann sakaður um 28 tilraunir til manndráps. Dortmund er eina þýska knattspyrnuliðið sem er skráð á hlutabréfamarkaði. Saksóknarar segja að tilræðismaðurinn hafi gert söluréttarsamning á 26.000 hlutum í félaginu viku fyrir árásina með það fyrir augum að verðið hryndi eftir hana. Þýskir fjölmiðlar að maðurinn hefði hagnast um hálfa milljón evra, jafnvirði um 62 milljóna íslenskra króna, hefði hlutabréfaverðið fallið í eina evru á hlut. Mónakó Þýskaland Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Erlent Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Sjá meira
Þýskur karlmaður af rússneskum ættum sem sprengdi sprengju við rútu þýska knattspyrnuliðsins Dortmund í fyrra segist ekki hafa ætlað að drepa leikmennina. Saksóknara grunar að maðurinn hafi ætlað að hagnast á því að hlutabréf í félaginu féllu í verði eftir árásina. Spænski varnarmaðurinn Marc Bartra brákaðist á úlnlið og lögreglumaður varð fyrir heyrnartapi í sprengingunni. Maðurinn, sem nafngreindur hefur verið sem Sergei W, kom þremur sprengjum fyrir á leið rútunnar á leið á leik í Meistaradeild Evrópu við franska liðið AS Mónakó 11. apríl. Maðurinn, sem er 28 ára gamall, viðurkenndi að hafa sprengt sprengjurnar þegar hann kom fyrir dómara í Dortmund, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Hann neitaði hins vegar að ætlunin hafi verið að drepa leikmennina. Í ákæru er hann sakaður um 28 tilraunir til manndráps. Dortmund er eina þýska knattspyrnuliðið sem er skráð á hlutabréfamarkaði. Saksóknarar segja að tilræðismaðurinn hafi gert söluréttarsamning á 26.000 hlutum í félaginu viku fyrir árásina með það fyrir augum að verðið hryndi eftir hana. Þýskir fjölmiðlar að maðurinn hefði hagnast um hálfa milljón evra, jafnvirði um 62 milljóna íslenskra króna, hefði hlutabréfaverðið fallið í eina evru á hlut.
Mónakó Þýskaland Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Erlent Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Sjá meira