Appelsínugul viðvörun eins og vika á leikskólanum Jakob Bjarnar skrifar 9. janúar 2018 09:18 Stefán og Friðrik furða sig á því að appelsínugul viðvörun sé höfð yfir það veður sem nú gengur yfir landið. Takmarkanir íslenskunnar á ögurstundu virðast vera að koma á daginn. Eða, það er í það minnsta mat Stefáns Pálssonar sagnfræðings og Friðriks Erlingssonar rithöfundar. Þeim þykir hin appelsínugula viðvörun ekki gefa rétta mynd af veðrinu sem nú gengur yfir landið. „Enn koma takmarkanir íslenskunnar í ljós. - „Orange Alert“ er mjög dramatískur frasi á ensku og felur í sér mikla ógn. „Appelsínugul viðvörun“ hljómar meira eins og eitthvað úr barnatímanum,“ segir Stefán Pálsson á sínum Facebook-vegg. Þetta kann að koma einhverjum spánskt fyrir sjónir, eða eins og Einar Benediktsson kvað: „Ég skildi að orð er á Íslandi til / um allt sem er hugsað á jörðu“. Og hvað þá þegar ýmis tilbrigði veðurfars eru annars vegar. En, þetta snýst kannski ekki um það heldur þá tilhneigingu sem hefur færst í aukana að þýða allt beint úr ensku. Rithöfundurinn Friðrik Erlingsson er á svipuðum nótum og Stefán, honum þykir þessi appelsínugula viðvörun ekki gefa rétta mynd af stöðu mála: „„Appelsínugul“ viðvörun - hljómar svolítið eins og „appelsínugul vika“ á leikskólanum og maður skynjar því ekki beinlínis hættuástand. Er Veðurstofu og Almannavörnum fyrirmunað að nefna stigin þrjú: Gult, rauðgult, rautt? (Jafnvel: Gult, rautt, svart? Sbr. „Nú er það svart!“)?“ Veður Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Sjá meira
Takmarkanir íslenskunnar á ögurstundu virðast vera að koma á daginn. Eða, það er í það minnsta mat Stefáns Pálssonar sagnfræðings og Friðriks Erlingssonar rithöfundar. Þeim þykir hin appelsínugula viðvörun ekki gefa rétta mynd af veðrinu sem nú gengur yfir landið. „Enn koma takmarkanir íslenskunnar í ljós. - „Orange Alert“ er mjög dramatískur frasi á ensku og felur í sér mikla ógn. „Appelsínugul viðvörun“ hljómar meira eins og eitthvað úr barnatímanum,“ segir Stefán Pálsson á sínum Facebook-vegg. Þetta kann að koma einhverjum spánskt fyrir sjónir, eða eins og Einar Benediktsson kvað: „Ég skildi að orð er á Íslandi til / um allt sem er hugsað á jörðu“. Og hvað þá þegar ýmis tilbrigði veðurfars eru annars vegar. En, þetta snýst kannski ekki um það heldur þá tilhneigingu sem hefur færst í aukana að þýða allt beint úr ensku. Rithöfundurinn Friðrik Erlingsson er á svipuðum nótum og Stefán, honum þykir þessi appelsínugula viðvörun ekki gefa rétta mynd af stöðu mála: „„Appelsínugul“ viðvörun - hljómar svolítið eins og „appelsínugul vika“ á leikskólanum og maður skynjar því ekki beinlínis hættuástand. Er Veðurstofu og Almannavörnum fyrirmunað að nefna stigin þrjú: Gult, rauðgult, rautt? (Jafnvel: Gult, rautt, svart? Sbr. „Nú er það svart!“)?“
Veður Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Sjá meira