Körfuboltakvöld: Þessi tíu komust í lið umferðanna og þau bestu voru úr Val og KR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2018 14:30 Mynd/S2Sport Körfuboltakvöld gerði í gær upp þrettándu umferð Domino´s deildar karla og fimmtándu umferð Domino´s deildar kvenna og að venju voru valin bestu leikmennirnir og fimm manna úrvalslið.Ungir leikmenn voru í aðalhlutverki í úrvalsliði þrettándu umferðar Domino´s deildar karla en í liðinu eru: Haukamaðurinn Kári Jónsson var með 30 stig og 6 stoðsendingar í sigri á Grindavík. Þórsarinn Hilmar Smári Henningsson var með 18 stig, 8 fráköst og 70 prósent skotnýtingu í sigri í Keflavík. Njarðvíkingurinn Terrell Vinson var með 35 stig, 6 fráköst og 6 stoðsendingar í sigri á Þór Þorl. Þórsarinn Ingvi Rafn Ingvarsson var með 20 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar í sigri í Keflavík. KR-ingurinn Kristófer Acox var með 28 stig, 12 fráköst og 92 prósent skotnýtingu í sigri á Stjörnunni. Kristófer Acox var valinn besti leikmaður umferðinnar. Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Þórs frá Akureyri var valinn besti þjálfari umferðarinnar.Topplið Vals á tvo leikmenn í úrvalsliði fimmtándu umferðar Domino´s deildar kvenna en í liðinu eru: Keflvíkingurinn Erna Hákonardóttir var með 14 stig og hitti úr 4 af 6 þriggja stiga skotum í sigri á Snæfelli í Stykkishólmi. Haukakonan Ragnheiður Björk Einarsdóttir var með 14 stig og 8 fráköst á 19 mínútum í sigri á Stjörnunni en tólf stiga hennar komu í fjórða leikhluta þegar Haukar snéru við leiknum. Skallagrímskonan Carmen Tyson-Thomas var með 25 stig, 12 fráköst og 5 stoðsendingar á aðeins 16 mínútum í sigri á Njarðvík. Valskonan Ásta Júlía Grímsdóttir var með 16 stig, 6 fráköst, 3 stolna bolta og 86 prósent skotnýtingu í sigri á Breiðabliki. Valskonan Guðbjörg Sverrisdóttir var með 13 stig, 10 fráköst og 9 stoðsendingar í sigri á Breiðabliki. Guðbjörg var valin besti leikmaður umferðarinnar. Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, var valinn besti þjálfari umferðarinnar. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Körfuboltakvöld gerði í gær upp þrettándu umferð Domino´s deildar karla og fimmtándu umferð Domino´s deildar kvenna og að venju voru valin bestu leikmennirnir og fimm manna úrvalslið.Ungir leikmenn voru í aðalhlutverki í úrvalsliði þrettándu umferðar Domino´s deildar karla en í liðinu eru: Haukamaðurinn Kári Jónsson var með 30 stig og 6 stoðsendingar í sigri á Grindavík. Þórsarinn Hilmar Smári Henningsson var með 18 stig, 8 fráköst og 70 prósent skotnýtingu í sigri í Keflavík. Njarðvíkingurinn Terrell Vinson var með 35 stig, 6 fráköst og 6 stoðsendingar í sigri á Þór Þorl. Þórsarinn Ingvi Rafn Ingvarsson var með 20 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar í sigri í Keflavík. KR-ingurinn Kristófer Acox var með 28 stig, 12 fráköst og 92 prósent skotnýtingu í sigri á Stjörnunni. Kristófer Acox var valinn besti leikmaður umferðinnar. Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Þórs frá Akureyri var valinn besti þjálfari umferðarinnar.Topplið Vals á tvo leikmenn í úrvalsliði fimmtándu umferðar Domino´s deildar kvenna en í liðinu eru: Keflvíkingurinn Erna Hákonardóttir var með 14 stig og hitti úr 4 af 6 þriggja stiga skotum í sigri á Snæfelli í Stykkishólmi. Haukakonan Ragnheiður Björk Einarsdóttir var með 14 stig og 8 fráköst á 19 mínútum í sigri á Stjörnunni en tólf stiga hennar komu í fjórða leikhluta þegar Haukar snéru við leiknum. Skallagrímskonan Carmen Tyson-Thomas var með 25 stig, 12 fráköst og 5 stoðsendingar á aðeins 16 mínútum í sigri á Njarðvík. Valskonan Ásta Júlía Grímsdóttir var með 16 stig, 6 fráköst, 3 stolna bolta og 86 prósent skotnýtingu í sigri á Breiðabliki. Valskonan Guðbjörg Sverrisdóttir var með 13 stig, 10 fráköst og 9 stoðsendingar í sigri á Breiðabliki. Guðbjörg var valin besti leikmaður umferðarinnar. Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, var valinn besti þjálfari umferðarinnar.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum