Þrjú suðaustan illviðri í vændum Birgir Olgeirsson skrifar 9. janúar 2018 12:15 Hér má sjá björgunarsveitarmenn í útkalli í Kópavogi í morgun. Sigurður Ólafur Sigurðsson Þrjú suðaustan illviðri eru í vændum fram yfir helgi samfara djúpum lægðum og leysingum. Veðurfræðingurinn Einar Sveinbjörnsson greinir skilmerkilega frá þessu Á Facebook-síðu sinni þar sem hann deilir spákortum af Íslandi frá Evrópsku reiknimiðstöðinni. Fyrsta kortið sem hann deilir sýnir veðrið í morgun en hin kortin sýna til dæmis feikna suðaustan storm suðvestanlands seinni partinn á fimmtudag, suðaustan illviðri um austanvert landið seinni partinn á föstudag og suðaustan illviðri seint um næstkomandi laugardagskvöld. „Spárnar geta tekið miklum breytingum sérstaklega er tímasetning verstu illviðranna óviss. Meiri vissa er hins vegar fyrir því að lægðirnar verða djúpar og að þær fara hér hjá með einhverjum hætti,“ skrifar Einar.Veðurhorfur á landinu næstu daga samkvæmt spá Veðurstofu Íslands:Á morgun: Hæg suðlæg átt og dálitlar skúrir eða él á morgun, en sums staðar rigning eða slydda eystra fram á kvöld. Hiti víða 0 til 5 stig að deginum.Á fimmtudag:Vaxandi suðaustanátt, 15-23 m/s undir kvöld með talsverðri rigningu um landið sunnanvert, en lengst af þurrt á Norðurlandi. Hlýnar í veðri.Á föstudag:Suðaustan hvassviðri eða stormur og talsverð eða mikil ringing, einkum um landið suðaustanvert. Hiti 2 til 7 stig.Á laugardag:Vaxandi sunnan- og síðan suðaustnátt með skúra- eða éljahryðjum. Suðaustan stormur um kvöldið með talsverðri rigningu um landið sunnanvert, en úrkomulítið norðantil. Hiti 0 til 5 stig.Á sunnudag:Líklega suðaustlæg átt með éljum, en áfram hvasst og rigning fram eftir degi austanlands.Á mánudag:Sennilega suðaustlæg eða breytileg átt með skúrum eða éljum víða um land. Veður Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Þrjú suðaustan illviðri eru í vændum fram yfir helgi samfara djúpum lægðum og leysingum. Veðurfræðingurinn Einar Sveinbjörnsson greinir skilmerkilega frá þessu Á Facebook-síðu sinni þar sem hann deilir spákortum af Íslandi frá Evrópsku reiknimiðstöðinni. Fyrsta kortið sem hann deilir sýnir veðrið í morgun en hin kortin sýna til dæmis feikna suðaustan storm suðvestanlands seinni partinn á fimmtudag, suðaustan illviðri um austanvert landið seinni partinn á föstudag og suðaustan illviðri seint um næstkomandi laugardagskvöld. „Spárnar geta tekið miklum breytingum sérstaklega er tímasetning verstu illviðranna óviss. Meiri vissa er hins vegar fyrir því að lægðirnar verða djúpar og að þær fara hér hjá með einhverjum hætti,“ skrifar Einar.Veðurhorfur á landinu næstu daga samkvæmt spá Veðurstofu Íslands:Á morgun: Hæg suðlæg átt og dálitlar skúrir eða él á morgun, en sums staðar rigning eða slydda eystra fram á kvöld. Hiti víða 0 til 5 stig að deginum.Á fimmtudag:Vaxandi suðaustanátt, 15-23 m/s undir kvöld með talsverðri rigningu um landið sunnanvert, en lengst af þurrt á Norðurlandi. Hlýnar í veðri.Á föstudag:Suðaustan hvassviðri eða stormur og talsverð eða mikil ringing, einkum um landið suðaustanvert. Hiti 2 til 7 stig.Á laugardag:Vaxandi sunnan- og síðan suðaustnátt með skúra- eða éljahryðjum. Suðaustan stormur um kvöldið með talsverðri rigningu um landið sunnanvert, en úrkomulítið norðantil. Hiti 0 til 5 stig.Á sunnudag:Líklega suðaustlæg átt með éljum, en áfram hvasst og rigning fram eftir degi austanlands.Á mánudag:Sennilega suðaustlæg eða breytileg átt með skúrum eða éljum víða um land.
Veður Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira