Eiga von á sínu fyrsta barni Ritstjórn skrifar 21. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Leikkonan Eva Longoria á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum José Antonio "Pepe" Bastón. Parið gekk í það heilaga í fyrra og hafa orðrómar um barneignir fylgt þeim síðan. Longoria, sem er 42 ára gömul, er komin fjóra mánuði á leið og á því von á sér snemmsumars. Bastón, sem er eigandi suður ameríska fjölmiðafyrirtækisins Televisa, á 3 börn fyrir með leikkonunni Natalia Esperón. Mest lesið Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour
Leikkonan Eva Longoria á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum José Antonio "Pepe" Bastón. Parið gekk í það heilaga í fyrra og hafa orðrómar um barneignir fylgt þeim síðan. Longoria, sem er 42 ára gömul, er komin fjóra mánuði á leið og á því von á sér snemmsumars. Bastón, sem er eigandi suður ameríska fjölmiðafyrirtækisins Televisa, á 3 börn fyrir með leikkonunni Natalia Esperón.
Mest lesið Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour