Setti upp sannkallað jólaland í garðinum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 21. desember 2017 20:00 Birna var í fimm til sex vikur að stilla öllu saman upp. Vísir/Egill Það tók íbúa í Laugardalnum um fimm til sex vikur að koma upp sannkölluðu jólaþorpi í garðinum heima hjá sér. Jólakötturinn, Grýla og jólasveinarnir hafa hreiðrað um sig í garðinum ásamt ótrúlegustu fígúrum sem hafa vakið mikla athygli þeirra sem eiga leið hjá. Birna Sigmundsdóttir er alfarið hætt að hafa jólaskraut innandyra og hefur þess í stað komið því öllu fyrir úti í garði og gott betur. Meðal þess sem er að finna í garðinum eru rólandi snjókarlar, latur Leppalúði og jólasveinar í öllum stærðum og gerðum. „Þetta gleður svo marga. Kemur hérna mikið af börnum og fullorðnu fólki og þetta gleður, og þá er ég ánægð,“ segir Birna. Þá hafa nokkrar dúkkur komið sér fyrir í fínu teboði en kjólana saumaði Birna sjálf úr jóladúkum. Álfalandið er svo í sérstöku uppáhaldi og Gríla er ekki langt undan með óþekk börn í poka. Ekki skortir heldur jólaseríurnar sem taka sinn toll af rafmagni en Birna notar alls um 70 innstungur til að stinga í samband. „Ég ætla bara að reyna að semja við orkuveituna vegna þess að ég veit að kísilverksmiðjurnar þær fá ódýra orku, þá hlýt ég að geta fengið líka ódýra,” segir Birna. Jól Reykjavík Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira
Það tók íbúa í Laugardalnum um fimm til sex vikur að koma upp sannkölluðu jólaþorpi í garðinum heima hjá sér. Jólakötturinn, Grýla og jólasveinarnir hafa hreiðrað um sig í garðinum ásamt ótrúlegustu fígúrum sem hafa vakið mikla athygli þeirra sem eiga leið hjá. Birna Sigmundsdóttir er alfarið hætt að hafa jólaskraut innandyra og hefur þess í stað komið því öllu fyrir úti í garði og gott betur. Meðal þess sem er að finna í garðinum eru rólandi snjókarlar, latur Leppalúði og jólasveinar í öllum stærðum og gerðum. „Þetta gleður svo marga. Kemur hérna mikið af börnum og fullorðnu fólki og þetta gleður, og þá er ég ánægð,“ segir Birna. Þá hafa nokkrar dúkkur komið sér fyrir í fínu teboði en kjólana saumaði Birna sjálf úr jóladúkum. Álfalandið er svo í sérstöku uppáhaldi og Gríla er ekki langt undan með óþekk börn í poka. Ekki skortir heldur jólaseríurnar sem taka sinn toll af rafmagni en Birna notar alls um 70 innstungur til að stinga í samband. „Ég ætla bara að reyna að semja við orkuveituna vegna þess að ég veit að kísilverksmiðjurnar þær fá ódýra orku, þá hlýt ég að geta fengið líka ódýra,” segir Birna.
Jól Reykjavík Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira