Förum glitrandi inn í jólin Ritstjórn skrifar 23. desember 2017 08:30 Glamour/Getty Ef ekki núna hvenær þá? Rétti tíminn til að hlaða á sig glimmeri, pallíettum, gulli og glansi er runninn upp. Það er alltaf gott að fjárfesta í eins og einni glitrandi flík því þessi tími kemur alltaf aftur - hvort sem það sé kjóll, toppur, jakki, skór, taska eða bara eyrnalokkar. Skreytum okkur aðeins meira yfir hátíðarnar!Frá vinstri: Kjóll frá Malene Birger - Companys Eyrnalokkar frá Zöru Buxur frá Rabens Saloner - Mathilda Mest lesið Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour
Ef ekki núna hvenær þá? Rétti tíminn til að hlaða á sig glimmeri, pallíettum, gulli og glansi er runninn upp. Það er alltaf gott að fjárfesta í eins og einni glitrandi flík því þessi tími kemur alltaf aftur - hvort sem það sé kjóll, toppur, jakki, skór, taska eða bara eyrnalokkar. Skreytum okkur aðeins meira yfir hátíðarnar!Frá vinstri: Kjóll frá Malene Birger - Companys Eyrnalokkar frá Zöru Buxur frá Rabens Saloner - Mathilda
Mest lesið Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour