„Strákar klæðast ekki prinsessukjólum“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. desember 2017 09:30 Hamilton ásamt ofurfyrirsætunni Irinu Shayk. vísir/getty Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla í myndbandi á Instagram. Í myndbandinu er lítill frændi Hamilton að leika sér í prinsessukjól. „Strákar klæðast ekki prinsessukjólum,“ sagði Hamilton meðal annars við hann. Það féll ekki vel í kramið. Nú er búið að eyða þessu myndbandi og ökuþórinn hefur beðist afsökunar á ummælum sínum. Hann segist vera miður sín yfir þessum heimskulegu ummælum og að sjálfsögðu megi litli frændi hans tjá sig eins og hann vill. Afsökunarbeiðnin kom í kjölfarið á mjög harkalegri gagnrýni sem kappinn fékk á samfélagsmiðlum fyrir ummælin. Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla í myndbandi á Instagram. Í myndbandinu er lítill frændi Hamilton að leika sér í prinsessukjól. „Strákar klæðast ekki prinsessukjólum,“ sagði Hamilton meðal annars við hann. Það féll ekki vel í kramið. Nú er búið að eyða þessu myndbandi og ökuþórinn hefur beðist afsökunar á ummælum sínum. Hann segist vera miður sín yfir þessum heimskulegu ummælum og að sjálfsögðu megi litli frændi hans tjá sig eins og hann vill. Afsökunarbeiðnin kom í kjölfarið á mjög harkalegri gagnrýni sem kappinn fékk á samfélagsmiðlum fyrir ummælin.
Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira