Kostnaður fylgir frestun Medeu Sigurður Mikael Jónsson skrifar 28. desember 2017 06:00 Kristín Eysteinsdóttir Borgarleikhússtjóri. vísir/stefán Kristín Eysteinsdóttir, leikhússtjóri Borgarleikhússins, segir að ekki sé búið að taka saman kostnað leikhússins við að fresta sýningum á Medeu fyrr í þessum mánuði, hann sé þó einhver. Til stóð að frumsýna verkið 29. desember en frumsýningin hefur nú verið færð til 13. janúar næstkomandi í kjölfar þeirrar ákvörðunar leikhússins að láta einn aðalleikara sýningarinnar, Atla Rafn Sigurðarson, taka pokann sinn á dögunum. „Við erum ekki endanlega búin að taka saman kostnaðinn við þetta en tekjurnar koma auðvitað síðar en áætlað var. Frumsýningin verður 13. janúar og það kemur annar leikari inn í sýninguna. En það verður alltaf einhver kostnaður sem fylgir svona,“ segir Kristín í samtali við Fréttablaðið. Hjörtur Jóhann Jónsson mun taka við hlutverkinu af Atla Rafni og kveðst Kristín fullviss um að hann muni rúlla þessu upp, þrátt fyrir stuttan fyrirvara. Aðspurð segir Kristín að ekki hafi verið mikil afföll hjá fólki sem hafði tryggt sér miða á sýningarnar í desember. Mikið af því hafi verið kortagestir sem hafi tekið vel í nýjar dagsetningar en fólki standi til boða að færa sig ef ný dagsetning hentar ekki. Birtist í Fréttablaðinu Menning MeToo Tengdar fréttir Brottvikning Atla Rafns hafði ekkert með Medeu að gera Mikil óvissa innan Borgarleikhússins. 20. desember 2017 13:12 Tilkynningarnar meðal annars frá starfsfólki Borgarleikhússins Kristín Eysteinsdóttir, leikhússtjóri Borgarleikhússins segir það ekki rétt að brottrekstur Atla Rafns Sigurðarsonar hafi verið byggður á nafnlausum sögum. 20. desember 2017 14:33 Leikhúsið stendur í björtu báli vegna #metoo Þegar eru fjórir leikhúsmenn horfnir af sviðinu í kjölfar ásakana um kynferðislega misbeitingu. 21. desember 2017 18:00 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Kristín Eysteinsdóttir, leikhússtjóri Borgarleikhússins, segir að ekki sé búið að taka saman kostnað leikhússins við að fresta sýningum á Medeu fyrr í þessum mánuði, hann sé þó einhver. Til stóð að frumsýna verkið 29. desember en frumsýningin hefur nú verið færð til 13. janúar næstkomandi í kjölfar þeirrar ákvörðunar leikhússins að láta einn aðalleikara sýningarinnar, Atla Rafn Sigurðarson, taka pokann sinn á dögunum. „Við erum ekki endanlega búin að taka saman kostnaðinn við þetta en tekjurnar koma auðvitað síðar en áætlað var. Frumsýningin verður 13. janúar og það kemur annar leikari inn í sýninguna. En það verður alltaf einhver kostnaður sem fylgir svona,“ segir Kristín í samtali við Fréttablaðið. Hjörtur Jóhann Jónsson mun taka við hlutverkinu af Atla Rafni og kveðst Kristín fullviss um að hann muni rúlla þessu upp, þrátt fyrir stuttan fyrirvara. Aðspurð segir Kristín að ekki hafi verið mikil afföll hjá fólki sem hafði tryggt sér miða á sýningarnar í desember. Mikið af því hafi verið kortagestir sem hafi tekið vel í nýjar dagsetningar en fólki standi til boða að færa sig ef ný dagsetning hentar ekki.
Birtist í Fréttablaðinu Menning MeToo Tengdar fréttir Brottvikning Atla Rafns hafði ekkert með Medeu að gera Mikil óvissa innan Borgarleikhússins. 20. desember 2017 13:12 Tilkynningarnar meðal annars frá starfsfólki Borgarleikhússins Kristín Eysteinsdóttir, leikhússtjóri Borgarleikhússins segir það ekki rétt að brottrekstur Atla Rafns Sigurðarsonar hafi verið byggður á nafnlausum sögum. 20. desember 2017 14:33 Leikhúsið stendur í björtu báli vegna #metoo Þegar eru fjórir leikhúsmenn horfnir af sviðinu í kjölfar ásakana um kynferðislega misbeitingu. 21. desember 2017 18:00 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Brottvikning Atla Rafns hafði ekkert með Medeu að gera Mikil óvissa innan Borgarleikhússins. 20. desember 2017 13:12
Tilkynningarnar meðal annars frá starfsfólki Borgarleikhússins Kristín Eysteinsdóttir, leikhússtjóri Borgarleikhússins segir það ekki rétt að brottrekstur Atla Rafns Sigurðarsonar hafi verið byggður á nafnlausum sögum. 20. desember 2017 14:33
Leikhúsið stendur í björtu báli vegna #metoo Þegar eru fjórir leikhúsmenn horfnir af sviðinu í kjölfar ásakana um kynferðislega misbeitingu. 21. desember 2017 18:00