Ísland enginn griðastaður fyrir konur Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. desember 2017 06:29 Kynferðisleg áreitni virðist vera fylgifiskur næturlífsins á Íslandi. Vísir/KTD Alþjóðlega fréttaveitan AP beinir sjónum sínum að baráttu Íslendinga gegn kynbundnu ofbeldi í myndbandi sem veitan birti í gær. Í myndbandinu er litið til þess að Íslendingum sé reglulega hampað sem kyndilberum jafnréttis í heiminum. Hér sé meðal annars að finna kvenkyns forsætisráðherra og jafnréttislöggjöf sem á sér fáa líka í heiminum. Engu að síður er tilkynnt um fleiri nauðganir í Reykjavík, miðað við höfðatölu, en í mörgum öðrum stórborgum Evrópu. Þannig hafi þriðjungur íslenskra kvenna á aldrinum 18 til 80 ára orðið fyrir ofbeldi af hendi karlmanns. Í myndbandinu er litið við í kennslustund kynjafræði í Borgarholtsskóla þar sem rætt er við nemendur og kennarann Hönnu Björg Vilhjálmsdóttur. Þá er Gyða Margrét Pétursdóttir, prófessor í kynjafræði, jafnframt tekin tali. Hún segir að þvert á orðsporið sé Ísland enginn griðastaður fyrir konur. Að sama skapi er fjallað um tilraunir skemmtistaða til þess að sporna við áreitninni sem virðist vera fylgifiskur næturlífsins í miðborg Reykjavíkur. Helga Lind Mar, einn af forsprökkum Druslugöngunnar, segir að markmiðið sé ekki aðeins að minna fólk á að áreita ekki aðra heldur einnig að hvetja fólk til að greina frá áreitninni sem það verður fyrir. Myndband fréttaveitunnar má sjá hér að neðan. Jafnréttismál Næturlíf Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Alþjóðlega fréttaveitan AP beinir sjónum sínum að baráttu Íslendinga gegn kynbundnu ofbeldi í myndbandi sem veitan birti í gær. Í myndbandinu er litið til þess að Íslendingum sé reglulega hampað sem kyndilberum jafnréttis í heiminum. Hér sé meðal annars að finna kvenkyns forsætisráðherra og jafnréttislöggjöf sem á sér fáa líka í heiminum. Engu að síður er tilkynnt um fleiri nauðganir í Reykjavík, miðað við höfðatölu, en í mörgum öðrum stórborgum Evrópu. Þannig hafi þriðjungur íslenskra kvenna á aldrinum 18 til 80 ára orðið fyrir ofbeldi af hendi karlmanns. Í myndbandinu er litið við í kennslustund kynjafræði í Borgarholtsskóla þar sem rætt er við nemendur og kennarann Hönnu Björg Vilhjálmsdóttur. Þá er Gyða Margrét Pétursdóttir, prófessor í kynjafræði, jafnframt tekin tali. Hún segir að þvert á orðsporið sé Ísland enginn griðastaður fyrir konur. Að sama skapi er fjallað um tilraunir skemmtistaða til þess að sporna við áreitninni sem virðist vera fylgifiskur næturlífsins í miðborg Reykjavíkur. Helga Lind Mar, einn af forsprökkum Druslugöngunnar, segir að markmiðið sé ekki aðeins að minna fólk á að áreita ekki aðra heldur einnig að hvetja fólk til að greina frá áreitninni sem það verður fyrir. Myndband fréttaveitunnar má sjá hér að neðan.
Jafnréttismál Næturlíf Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira